Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Sunnuleikar

By Hermann | 22. júní 2018

Sunnuleikarnir voru haldnir 4. júní í blíðskapaveðri. Þar voru krakkanir að spreyta sig í allskonar þrautum þar sem kennarar stóðu vaktina. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og eftir leikana voru grillaðar pylsur og svo var verðlaunaafhending. Við viljum þakka öllum sem komu að Sunnuleikjunum en Tiger, Bíóhúsið, Pylsuvagninn, MS og Hamborgarabúllan hjálpu okkur með glæsilega […]

Ævintýralestur

By Hermann | 22. júní 2018

Á vordögum fór bókaútgáfan IÐNÚ af stað með lestrarátak sem var kallað „Ævintýralestur“.  Þar var áhersla lögð á lestur á bókunum „Óvættaför“ og líka öðrum ævintýrabókum. Nemendur Sunnulækjarskóla voru nokkuð duglegir að taka þátt í átakinu. Einn nemandi varð hlutskarpastur í þessu átaki og var það Guðmundur Alexander Jónasson í 6. AGS. Hann fékk viðurkenningarskjal […]

Vordagar, skólaslit og útskrift

By Hermann | 8. júní 2018

Dagarnir 4. og 5. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur bekkja- eða árgangadagur þar sem kennarar skipuleggja göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 5. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Sá dagur einkennist af samvinnu alls skólasamfélagsins, nemenda, starfsmanna og foreldra. Foreldrum er sérstaklega boðið að taka þátt í deginum […]

Leiksýning og umferðarfræðsla hjá 10. bekk

By Hermann | 29. maí 2018

10. bekkur fór á leiksýninguna Samninginn síðastliðinn fimmtudag í leikhúsinu við Sigtún. Sjálfstæði listhópurinn Smyrsl hefur ferðast með sýninguna undanfarna mánuði og hún fékk góðar viðtökur hjá nemendum og starfsmönnum Sunnulækjarskóla. Að lokinni sýningu tóku allir þátt í málstofu með aðstandendum sýningarinnar og það vakti lukku, enda gaman að fá tækifæri til að ræða t.d. […]

Hönnunarsamkeppni í Sunnulækjarskóla

By Hermann | 25. maí 2018

Þriðjudaginn 22. maí fór fram hönnunarsamkeppni í Sunnulækjarskóla. Nemendur í 8. bekk hafa undanfarnar vikur verið að vinna verkefni í náttúrufræði þar sem þau þurftu að hanna bíl sem gekk fyrir rafmagni. Nemendur endurnýttu gömul raftæki, rifu þau í sundur og tóku úr þeim litla mótora sem notaðir voru til að knýja bílana. Einnig var […]