Upplestur í Fjallasal
Í morgun fengu nemendur í 4., 5. og 6. bekk góðan gest í heimsókn. Það var Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur sem koma og las fyrir þau úr bókinna „Amma best“ með tilþrifum. Að loknum lestrinum sagði hann frá fjölskyldu sinni og svarað fyrirspurnum. Í lokin voru svo teknar fjölmargar „selfy“-myndir og áritað á bækur, […]
Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla
Í dag, 12. desember, hefjast árlegir góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla. Þá daga vinna nemendur að gerð margskona varnings sem verður svo seldur á góðgerðardaginn sjálfan, fimmtudaginn 14. desember. Framleiðsla nemenda er að mestu leyti unnin úr endurvinnanlegu efni. Góðgerðardaginn 14. desember höldum við veglega uppskeruhátíð þar sem allir eru hjartanlega velkomnir, foreldrar, afar, ömmur, ættingjar og vinir. Á hátíðinna verða sölubásar í íþróttahúsinu […]
Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla
Í morgun hófust góðagerðardagar í Sunnulækjarskóla. Á góðgerðardögum framleiða nemendur margs konar varning sem síðan verður seldur síðasta dag góðgerðadaganna, fimmtudaginn 14. desember. Þá opna nemendur sölubása í íþróttahúsi skólans og selja varninginn öllum sem okkur vilja heimsækja. Í Fjallasal verður kaffihús með lifandi tónalist og jólalegri stemmingu þar sem gestum gefst kostur á að tylla […]
Laus staða forstöðumanns frístundaheimilis
Forstöðumenn frístundaheimila í Árborg Hjá Vallaskóla og Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar 100% stöður forstöðumanna frístundaheimilanna Bifrastar við Vallaskóla og Hóla við Sunnulækjarskóla. Á báðum stöðum eru skráðir að jafnaði u.þ.b. 150 nemendur. Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingum með háskólamenntun sem gagnast í starfi. Á frístundaheimilunum er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf […]
Kakófundur í Fjallasal
Næstkomandi miðvikudag, 29. nóvember, stendur forvarnarteymi Árborgar, SAMBORG (félag foreldrafélaga í Árborgar) og grunnskólarnir hér í sveitarfélaginu í samstarfi við lögreglu og félagsþjónustu fyrir svokölluðum Kakófundi í Sunnulækjarskóla. Fræðslan hefst kl. 19:30 og er áætlað að dagskránni verði lokið um kl. 21:30. Fyrirlesarar verða eftirfarandi: Magnús Stefánsson – forvarnarfræðari hjá forvarnarfræðslu Magga Stef/Marita Eyjólfur Örn […]