Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Vettvangsferðir valhópa

By Hermann | 21. nóvember 2016

Þann 14. nóvember s.l. lögðu þrír af valhópum Sunnulækjarskóla í ferðalag til Reykjavíkur.  Þetta voru valhóparnir Litun og prent, Textíl og Nýsköpun, samtals um 30 nemendur. Lagt var af stað árla morguns og farið með Strætó báðar leiðir. Hóparnir úr Litun og prent og Textíl heimsóttu bæði Tækniskólann og Listaháskóla Íslands. Markmið þeirra var að […]

Heimsókn á skrifstofu stéttarfélaganna

By Hermann | 17. nóvember 2016

Fyrr í þessum mánuði fóru nemendur í 10. bekk Sunnulækjarskóla í þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi. Þau kynntu sér þjónustu stéttarfélaganna og fengu gagnlegar upplýsingar um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Eftir að kynningu lauk var boðið upp á pizzu og gos. Nemendum fannst margt merkilegt í heimsókninni og stéttarfélögunum þótti bæði fengur og mikil ánægja af heimsókn unga fólksins þar […]

Kakófundur um samskipti

By Hermann | 15. nóvember 2016

    Glærur af fundinum má nálgast hér: fraedslufundur-i-sunnulaekjarskola-14112016

Fræðslufundur í Fjallasal

By Hermann | 15. nóvember 2016

Mánudagskvöldið 14. nóvember bauð Samborg, samtök foreldrafélaga í Árborg, foreldrum á kakófund í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Kakófundir og Súpufundir eru það form fræðslufunda sem best hefur gefist í sveitarfélaginu en þá er fenginn fyrirlesari til að fjalla um tiltekið efni en í fundarhléi er boðið upp á veitingar og að þeim loknum er spjallað og spurt. […]

8. nóvember – dagur gegn einelti

By Hermann | 8. nóvember 2016

Í dag er 8. nóvember dagur sem er helgaður baráttu gegn einelti.  Í Sunnulækjarskóla hófum við daginn með vinasöngstund.  Þá sækja vinir í eldri bekkjum vini sína í yngri bekkjum og fara með þeim  fram í Fjallasal.  Þegar þangað er komið setjast allir saman í tröllatröppurnar og syngja saman nokkur lög. Í dag fjölluðu textarninr allir […]