Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-17
Hér geta foreldrar nálgast innkaupalista árganganna. 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8.-10. bekkur
Skólasetning Sunnulækjarskóla
Skólasetning Sunnulækjarskóla verður mánudaginn 22. ágúst í Fjallasal Börn fædd 2007 til 2010 og fara í 1.- 4. bekk mæti kl 9:00 Börn fædd 2001 til 2006 og fara í 5.- 10. bekk mæti kl 11:00 Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal og síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara. Foreldrar eru hvattir til að […]
Útskrift 2016
Útskrift 10. bekkja 2016 Útskrift 10. bekkja verður miðvikudaginn 8. júní kl. 15:00 í íþróttasal skólans. Þetta eru merk tímamót fyrir börnin, ykkur foreldrana og skólann sem sjálfsagt er að halda hátíðleg. Athöfnin verður með hátíðarblæ og er því lögð áhersla á snyrtilegan klæðnað. Að lokinni brautskráningu verða veitingar í Fjallasal skólans. Allir eru velkomnir […]
Vordagar og skólaslit
Vordagar í Sunnulækjarskóla Dagana 6. og 7. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur bekkja- eða árgangadagur þar sem kennarar skipuleggja, göngu- eða hjólaferðir, heimsóknir í stofnanir og fyrirtæki eða annað álíka. Seinni daginn, 7. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Sá dagur einkennist af samvinnu alls skólasamfélagsins, nemenda, starfsmanna og foreldra. Við óskum sérstaklega […]
Laxnessfjöður
Samtök móðurmálskennara í samstarfi við íslenskukennara hafa undanfarnar vikur staðið að verkefni sem nefnist Laxnessfjöðrin. Verkefnið var sett af stað til að stuðlar að aukinni ritunarkennslu í unglingadeildum grunnskóla og aukinni færni nemenda í ritlist. Í síðustu viku fengu þrír nemendur í 9.bekk Laxnesfjöður fyrir framlag sitt á námskeiðinu. Þetta voru Aldís Elva Róbertsdóttir, Stefán […]