Litlu jólin
19. desember kl. 20:00-22:00 8.-10. bekkur verður með jólaball og fer í jólafrí að því loknu. Nemendur í þessum árgöngum mæta því ekki 20. desember. 20. desember Stofujól hjá 1.-7. bekk – kl. 9.30 Mæting nemenda (nemendur í 5. bekk mæta kl. 09:00) – kl. 9.35 Helgileikur sýndur nemendum og starfsfólki skólans – kl. 9.55 […]
Endurskinsvesti fyrir 1. bekk
Foreldrafélag Sunnulækjarskóla gaf 1.bekkingum að gjöf nafnamerkt endurskinsvesti skv. hefð sl. ára. Elís Kjartansson frá Lögreglunni kom og sagði nokkur vel valin orð við hópinn og afhenti nemendum vestin að gjöf fyrir hönd Foreldrafélagsins. Hefðin er orðin fastur liður í starfsemi foreldrafélagsins og á alltaf vel við enda mjög mikilvægt að okkar dýrmætasti hópur sjáist […]
Syndum saman
Í nóvember stóð Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, í samstarfi við Sundsamband Íslands, fyrir Landsátaki í sundi. Vikan 20.-24.nóvember var tileinkuð grunnskólum landsins þar sem íþróttakennarar voru hvattir til að skrá skólann til þátttöku og hvetja börnin til að synda, (táknrænt ) til Parísar í tilefni af Ólympíuleikunum sem fara þar fram 2024. Við í Sunnulækjarskóla […]
Umferðaröryggi og endurskinsmerki
Nú þegar dimmasti tími ársins gengur í garð með hálku og ísingu á bílrúðum er mikilvægt að leiða hugann að öryggi barnanna í umferðinni. Því viljum við biðja alla foreldra og forráðamen að gefa sér stutta stund til að fara yfir öryggismálin með börnum sínum. Það er einkum þrennt sem gott væri að spjalla um: 1. […]