Skyndihjálparfræðsla í Sunnulækjarskóla
Þessa viku hefur kynningarátak Rauða krossins í skyndihjálp staðið yfir í Sunnulækjarskóla. Það er Anna Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur sem hefur komið í heimsókn í hvern árgang og leiðbeint um undirstöðuatriði skyndihjálpar. Meðfylgjandi myndir eru af heimsókn Margrétar í 4. bekk.
Ávaxtapinnar í 1. bekk
Það ríkti mikil gleði og áhugi skein úr hverju andliti þegar börnin í 1. bekk útbjuggu ávextapinna í heimilsfræðitímanum sínum.
Litlu jólin
Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 19. desember. Eins og áður verður jólaskemmtuninni tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 1., 4., 5., 6., 9. og 10. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 9:10 – 10:45 og nemendur 2., 3., 7. og 8. bekk kl. 11:00 […]
Breyttur útivistartími
Saman-hópurinn_foreldrar_útivist
Netfréttabréf Forvarnateymis Árborgar
netfréttabréf – október 2014