Sunnuleikarnir
Sunnuleikarnir voru haldnir á vordögum við góðar undirtektir þeirra sem að þeim komu. Hér má sjá mydband sem María Maronsdóttir, heimilisfræði og stuttmyndagerðarkennari við skólann tók saman. Sunnuleikar 2014
Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar
Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar má nálgast hér.
Vordagar í Sunnulækjarskóla
Vordagar í Sunnulækjarskóla Kæru foreldrar og forráðamenn Nú líður að vori og skipulag vordaganna okkar að taka á sig mynd. Námsmat er í fullum gangi, kennarar að leggja mat á vinnu nemenda og nemendur að leggja sig fram um að vinna ýmiss konar matsverkefni. Í unglingadeildinni verða sérstakir prófdagar þar sem nemendur mæta til skóla […]
Útskrift 10. bekkjar
Ágætu foreldrar Útskrift 10. bekkja verður fimmtudaginn 5. júní kl. 17:00 í íþróttasal skólans. Þetta eru merk tímamót fyrir börnin, ykkur foreldrana og skólann sem sjálfsagt er að halda hátíðleg. Athöfnin verður með hátíðarblæ og er því lögð áhersla á snyrtilegan klæðnað. Að lokinni brautskráningu verða veitingar í Fjallasal skólans. Allir eru velkomnir með börnunum […]
Próftafla 8.-10. bekk
Dagana 23. – 30. maí eru prófdagar hjá unglingadeild Sunnulækjarskóla. PRÓFTAFLA Föstudagur 23. maí10.bekkur STÆ Mánudagur 26. maí8.bekkur STÆ9.bekkur ÍSL10.bekkur DAN Þriðjudagur 27. maí8.bekkur DAN9.bekkur ENS10.bekkur ÍSL Miðvikudagur 28. maí8.bekkur ENS9.bekkur STÆ10.bekkur ENS Föstudagur 30. maí8.bekkur ÍSL9.bekkur DAN Öll prófin hefjast kl. 8:30 og hefðbundinn prófatími er til 10:30