Það er G

Það er G, heyrðust börnin í 2. bekk Sunnulækjarskóla hrópa einum rómi þegar fjórði jólaglugginn í jólastafaleik Árborgar var opnaður kl. 10:00 í morgun, 4. desember.

Það eru nemendur í Setrinu sem bera veg og vanda af að útbúa fjórða jólagluggann í jólastafaleik sveitarfélagsins og opna hann á réttum tíma.  Gluggann skreytir meðal annars hún Grýla gamla, enda vita allir að Grýla á stafinn G.

 

 

20141204_100439 20141204_095949 20141204_100416