Umhverfismennt í Sunnulækjarskóla

Krakkarnir í 3. bekk í umhverfismennt fóru í göngutúr í kringum skólann okkar vopnuð plastpokum með það markmið að tína upp rusl. Það kom okkur mjög á óvart hversu mikið rusl við fundum. Við fundum líka marga staka vettlinga.

Nemendur í 3. bekk