Vetrarfrí 22. og 23. febrúar
Mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. febrúar er vetrarfrí í Sunnulækjarskóla og því verður skólinn lokaður þá daga. Frístund verður einnig lokað þessa daga vegna starfsdags þar. Njótið vetrarleyfisins.
Vetrarfrí 22. og 23. febrúar Lesa Meira>>