Skólastarf í Sunnulækjarskóla á nýju ári
Þann 21. desember s.l. gaf heilbrigðisráðherra út nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Gildistími þeirrar reglugerðar er frá og með 1. janúar 2021 og til og með 28. febrúar 2021. Í 4. grein þeirrar reglugerðar er fjallað um takmarkanir á starfi grunnskóla. Greinin gerir ráð fyrir talsverðum tilslökunum frá því sem verið hefur […]
Skólastarf í Sunnulækjarskóla á nýju ári Lesa Meira>>