Jól í skókassa
Síðustu ár hafa verið góðgerðardagar í byrjun desember í Sunnulækjarskóla. Í þetta sinn verða þeir síðar á skólaárinu og því langaði kennurunum að gera eitthvað annað góðverk með bekknum fyrir jólin. Fyrir nokkru kynntu umsjónarkennarar fyrir 7. bekk verkefnið Jól í skókassa og var ákveðið að bekkirnir þrír myndu taka þátt. Nemendur tóku vel í […]