Hermann

Göngum í skólann

Sunnulækjarskóli ætlar að vera með í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann verður sett miðvikudaginn 4. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 2. október. Megin markmið verkefnisins eru að hvetja […]

Göngum í skólann Lesa Meira>>

Skólabókasafnið

Á þessu skólaári geta nemendur Sunnulækjarskóla fundið mikið úrval af nýjum bókum á dönsku á skólasafninu. Bækurnar sem standa til boða eru allt frá skáldsögum, t.d. nýjustu bækurnar um Kidda Klaufa sem ekki er búið að þýða yfir á íslensku ennþá, til handboltabóka og allskyns spennandi fræðibóka.  Með því að bjóða upp á fjölbreytt úrval

Skólabókasafnið Lesa Meira>>

Vordagar í Sunnulækjarskóla

Dagarnir 4. og 5. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur ferðadagur þar sem kennarar skipuleggja daginn og nota til vorferða, göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 5. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Sá dagur einkennist af samvinnu alls skólasamfélagsins, nemenda, starfsmanna og foreldra. Foreldrum er sérstaklega boðið að taka

Vordagar í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2019−2020

Innritun barna sem eru fædd árið 2013 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2019 fer fram 20. febrúar−4. mars næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt í viðkomandi grunnskóla og frístundaheimili inni á Mín Árborg á arborg.is eða á eyðublöðum sem eru aðgengileg á heimasíðum grunnskólanna og í Ráðhúsinu. Þeim umsóknum á að

Innritun í grunnskóla skólaárið 2019−2020 Lesa Meira>>