Góður árangur í Stóru upplestrarkeppninni
Nemendur Sunnulækjarskóla hafa staðið sig afar vel í undirbúningi og undankeppnum Stóru upplestrarkeppninnar. Í síðustu viku kepptu nemendur 7. bekkjar um sæti í keppnisliði Sunnulækjarskóla í lokakeppninni sem fram fór í Þorlákshöfn sl. þriðjudag, 13. mars. Í keppnislið skólans völdust Axel Ýmir Grönli, Hera Lind Gunnarsdóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir og Hugrún Tinna Róbertsdóttir. Að lokinni […]
Góður árangur í Stóru upplestrarkeppninni Lesa Meira>>