Grunnskólamót í sundi
Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Ásvallalaug, Hafnafirði þriðjudaginn 13. mars. Farið var í rútu ásamt Vallaskóla. 34 skólar tóku þátt með um 550 keppendur en mótið fer stækkandi ár hvert. Keppt var í tveimur flokkum; miðstigi (5.-7. bekk) þar sem 37 lið tóku þátt og unglingastigi (8-10. bekk) þar […]
Grunnskólamót í sundi Lesa Meira>>