Kynning á námsframboði framhaldsskóla
Hér er hægt að skoða gagnvirka kynningu á námsframboði allra framhaldsskóla á Íslandi. Skólunum er raðað eftir landshlutum, skólum á höfuðborgarsvæðinu fremst en Suðurlandi síðast. (Ýta þarf á F5 eftir að skjalið opnast) Framhaldsskólakynning-2013-2014 Athygli er vakin á að hægt er að smella á allan rauðgulan texta og fá frekari upplýsingar um inntökuskilyrði og námsbrautir […]
Kynning á námsframboði framhaldsskóla Lesa Meira>>