Fræðslufundur Heimils og skóla
Fræðslufundur um nýja aðalnámskrá á Selfossi Ný aðalnámskráin boðar talsverðar breytingar og uppstokkun á starfsháttum og inntaki náms á Íslandi. Af þeim sökum standa Heimili og skóli fyrir kynningarfundum víðs vegar um landið árið 2013 þar sem foreldrum er boðið að koma og fræðast um nýja námskrá. Á kynningunum verður farið í eftirfarandi atriði: • […]
Fræðslufundur Heimils og skóla Lesa Meira>>