Hermann

Fræðslufundur Heimils og skóla

 Fræðslufundur um nýja aðalnámskrá á Selfossi Ný aðalnámskráin boðar talsverðar breytingar og uppstokkun á starfsháttum og inntaki náms á Íslandi. Af þeim sökum standa Heimili og skóli fyrir kynningarfundum víðs vegar um landið árið 2013 þar sem foreldrum er boðið að koma og fræðast um nýja námskrá. Á kynningunum verður farið í eftirfarandi atriði:  •             […]

Fræðslufundur Heimils og skóla Lesa Meira>>

Fræðslufundur um nýja aðalnámskrá á Selfossi

Ný aðalnámskráin boðar talsverðar breytingar og uppstokkun á starfsháttum og inntaki náms á Íslandi. Af þeim sökum standa Heimili og skóli fyrir kynningarfundum víðs vegar um landið árið 2013 þar sem foreldrum er boðið að koma og fræðast um nýja námskrá. Á kynningunum verður farið í eftirfarandi atriði:  •             Grunnþættir menntunar               •             Ný og fjölbreytt

Fræðslufundur um nýja aðalnámskrá á Selfossi Lesa Meira>>

Skólasetning

Skólasetning Sunnulækjarskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst Börn fædd 2003 – 2007 mæti kl. 9:00 Börn fædd 1998 – 2002 mæti kl. 11:00 Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag Kveðja, skólastjóri

Skólasetning Lesa Meira>>

Hádegisfundur fyrir foreldra og forráðamenn

Fimmtudaginn 15. ágúst næstkomandi er foreldrum og forráðamönnum nemenda Sunnulækjarskóla boðið til hádegis- og súpufundar í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Á fundinum mun Páll Ólafsson, félagsráðgjafi fjalla um reynslu sína af uppbyggingarstefnunni, sem einnig er kölluð „uppeldi til ábyrgðar“.  Uppbyggingarstefnan er sú leið sem höfð er að leiðarljósi í samskiptum og við ákvarðanatöku í Sunnulækjarskóla. Fundurinn hefst kl.

Hádegisfundur fyrir foreldra og forráðamenn Lesa Meira>>

Skólaslit og útskrift 2013

Skólaslit Skólaslit verða fimmtudaginn 6. júní.  Athöfnin verður í tvennu lagi: 1. – 4. bekkur mætir kl. 9:00 5. – 9. bekkur mætir kl. 10:00 7. bekkur verður á heimleið úr skólaferðalagi þennan dag og missir því af formlegum skólaslitum. Kennarar þeirra hafa þegar afhent þeim einkunnir og umsagnir  Við hvetjum foreldra til að koma með

Skólaslit og útskrift 2013 Lesa Meira>>

Bókagjöf

Í síðustu viku fengum við góða gesti í heimsókn.  Það voru Gils Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Árnessýslu, Halldóra S. Sveinsdóttir, formaður Bárunnar, stéttarfélags og Þór Hreinsson, þjónustustjóri stéttarfélaga á Suðurlandi.  Tilefni heimsóknarinnar var að afhenda skólanum að gjöf sögu Alþýðusambands Íslands í tveim bindum. Fyrra bindið ber heitið Í samtök, en það síðara, Til velferðar. Sumarliði Ísleifsson, sagnfræðingur, skráði söguna.

Bókagjöf Lesa Meira>>