Bókaverðlaun barnanna 2011
Nöfn þriggja nemenda sem tóku þátt í vali á vinsælustu bókinni 2011 voru dregin út úr þátttökumiðum sem söfnuðust saman hér á bókasafninu.
Sigríður Matthíasdóttir kom frá Bókasafni Árborgar og afhenti þeim bókaverðlaun fyrir þátttökuna.
Bókaverðlaun barnanna 2011 Lesa Meira>>