Heimilsfræðival
Í byrjun maí fóru nemendur í heimilsfræðivali í Sunnulækjarskóla í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands.  
Guðríður Egilsdóttir, kennari í FSu tók á móti þeim í útkennslustofunni þeirra. 
Nemendurnir grilluðum brauð og hituðu kakó og fræddust um ýmislegt varðandi útieldun.
Allir voru nemendurnir ánægðir með heimsóknina og hlakka til að hefja nám við FSu.


 Kiwanisklúbburinn Búrfell kom og færði öllum 1. bekkingum skólans reiðhjólahjálma að gjöf.  Þetta er í 15. sinn sem Kiwanisklúbburinn stendur fyrir slíku verkefni.  Eimskip hf. stendur að öllum kostnaði og sér um innflutning hjámanna.
Kiwanisklúbburinn Búrfell kom og færði öllum 1. bekkingum skólans reiðhjólahjálma að gjöf.  Þetta er í 15. sinn sem Kiwanisklúbburinn stendur fyrir slíku verkefni.  Eimskip hf. stendur að öllum kostnaði og sér um innflutning hjámanna. Undanfarna þrjá skóladaga hafa væntanlegir nýnemar við Sunnulækjarskóla verið að kynna sér skólann.
Undanfarna þrjá skóladaga hafa væntanlegir nýnemar við Sunnulækjarskóla verið að kynna sér skólann.  
