Alþjóðlega friðarhlaupið í Sunnulækjarskóla

Hlauparar í alþjóðlega Friðarhlaupinu, World Harmony Run, höfðu viðkomu í Sunnulækjarskóla í morgun.
Eins og nafnið gefur til kynna er hlaupið alþjóðlegt og fer fram í yfir 100 löndum í 6 heimsálfum. Á Íslandi er hlaupið frá Reykjavík til Vestmannaeyja dagana 30. ágúst til 2. september.
Alþjóðlega friðarhlaupið í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>






