Sólrún Sigurðardóttir

Litlu jólin samkvæmt dagskrá

Skólinn er opinn og litlu jólin verða samkvæmt dagskrá 20. desember. Skilaboð frá GT bílum varðandi skólaakstur: Lokað er á Votmúlavegi og í Tjarnabyggð. Greiðfært er á stofnbrautum innanbæjar. Leiðbeiningar til forsjáraðila þegar óveður raskar skólastarfi  Nú er gul veðurviðvörun sem getur haft nokkur eða staðbundin áhrif og valdið töfum, slysum eða tjóni ef aðgát …

Litlu jólin samkvæmt dagskrá Lesa Meira>>

Stjórnmálaverkefni í Kviku

Síðustu vikur hefur 10. bekkur unnið hörðum höndum að stjórnmálaverkefni í Kviku þar sem þau hafa stofnað stjórnmálaflokka og útbúið stefnuskrár. Í dag voru flokkarnir með kynningar og í kjölfarið voru kosningar þar sem nemendur ásamt öllu starfsfólki skólans gátu kosið. Verkefnið miðar að því að þjálfa nemendur í gagnrýnni hugsun, sjálfstæði og samvinnu og …

Stjórnmálaverkefni í Kviku Lesa Meira>>

Skólablak

Sunnulækjarskóli tók þátt í skólablakmóti sem að Blaksamband Íslands stóð fyrir í samstarfi við UMFÍ, ÍSÍ og Evrópska Blaksambandið. Markmiðið með verkefninu var að kynna blakíþróttina fyrir krökkum og kennurum og auka sýnileika hennar á landsvísu. Það voru nemendur í 6. bekk sem fóru í Lindexhöllina, lærðu takta af landsliðsmönnum og spiluðu blak. Áhugavert og skemmtilegt verkefni …

Skólablak Lesa Meira>>