Tilkynningar

Laus störf

Starfsmann vantar í 50% stöðu við Hóla, skóladagvistun Sunnulækjarskóla. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember 2014 Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss. Skólastjóri   Staða kennara …

Laus störf Lesa Meira>>

Haustfrí 17. og 20. okt

Föstudagurinn 17. október og mánudagurinn 20. október eru haustfrídagar í Sunnulækjarskóla.  Þessa daga er Sunnulækjarskóli ásamt Setri og lengdu viðverunni Hólum, lokaður. Við hefjum aftur störf samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 21. október 2014.

Innkaupalistar

Innkaupalistar árganga. Innkaupalisti 2. bekkjar Innkaupalisti 3. bekkjar Innkaupalisti 4. bekkjar Innkaupalisti 5 bekkur Innkaupalisti 6.bekkur Innkaupalisti 7.bekkur Innkaupalisti 8. – 10. bekkur  

Upplýsingar um innritun í framhaldsskóla

Hér að neðan er má nálgast glærur með upplýsingum um innritun í framhaldsskóla vorið 2014 og ýmsar almennar upplýsingar um framhaldsnám á Íslandi.  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur tekið þetta efni saman. Foreldrakynning 2013-2014  

Kynning á námsframboði framhaldsskóla

Hér er hægt að skoða gagnvirka kynningu á námsframboði allra framhaldsskóla á Íslandi. Skólunum er raðað eftir landshlutum, skólum á höfuðborgarsvæðinu fremst en Suðurlandi síðast. (Ýta þarf á F5 eftir að skjalið opnast) Framhaldsskólakynning-2013-2014 Athygli er vakin á að hægt er að smella á allan rauðgulan texta og fá frekari upplýsingar um inntökuskilyrði og námsbrautir …

Kynning á námsframboði framhaldsskóla Lesa Meira>>

Staða umsjónarkennara á yngsta stigi Sunnulækjarskóla er laus til umsóknar

Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.  Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar.  Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga …

Staða umsjónarkennara á yngsta stigi Sunnulækjarskóla er laus til umsóknar Lesa Meira>>