Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Setninga landsátaks í eldvörnum

23. nóvember 2017

Í dag var mikið um að vera í Sunnulækjarskóla því skólinn var beðinn um að vera vettvangur setningar landsátaks í eldvörnum þetta skólaár. Á setningunni gladdi sönghópur úr 5. og 6. bekk gesti með ljúfum söng og Stefán Pétursson, formaður […]

Lesa Meira >>

Súpu- og fræðslufundur fyrir foreldra

10. nóvember 2017

Hvernig líður börnunum okkar? Súpu- og fræðslufundur fyrir foreldra Heimili og skóli og Rannsóknir og greining, í samstarfi við Samborg, FSu og grunnskóla í Árborg, bjóða upp á fræðslu í FSu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk og ungmenna yngri […]

Lesa Meira >>

Góðar gjafir frá foreldrafélagi

30. október 2017

Föstudaginn 27. október fengu allir nemendur í 1. bekk sérmerkt endurskinsvesti að gjöf frá Foreldrafélagi Sunnulækjarskóla. Við afhendinguna kom lögreglan í heimsókn og fór yfir það hversu mikilvægt það er að vera vel sýnilegur í umferðinni, sérstaklega nú þegar skammdegið skellur […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur 20. október

21. október 2017

Vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands verðu starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 20. október. Skólavistunin Hólar er opin þann dag en skrá þarf veru barna þar sérstaklega.

Lesa Meira >>

Haustfrí 12. og 13. október

15. október 2017

Haustfrí verður í Sunnulækjarskóla dagana 12. og 13. október og allar deildir skólans lokaðar.

Lesa Meira >>

Rýmingaræfing í Sunnulækjarskóla

6. október 2017

Föstudaginn 6. október kl. 9:00 var rýmingaræfing í Sunnulækjarskóla. Rýmingaræfing hefur það að markmiði að þjálfa nemendur og starfsmenn í að fara með skipulögðum og yfirveguðum hætti út úr skólabyggingunni og að taka manntal nemenda og starfsmanna á skólalóð að […]

Lesa Meira >>

Evrópska tungumálavikan

27. september 2017

Evrópuráðið hefur gert 26. september að árlegum Evrópskum tungumáladegi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Evrópu og víðar í því skyni að vekja athygli á mikilvægi tungumálakunnáttu og fagna fjölbreytileika tungumála. Við á unglingastigi í Sunnulækjarskóla ákváðum annað árið í […]

Lesa Meira >>

Norræna skólahlaupið

6. september 2017

    Þriðjudaginn 5. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla hið árlega Norræna Skólahlaup. Vegalengdin er misjöfn eftir aldri en 5.-10. bekkur gátu valið um fjórar vegalengdir, 2,5 km, 5 km, 7,5 km eða 10 km. Yngri nemendur fóru allt frá 1,0 […]

Lesa Meira >>

Lausar stöður stuðningsfulltrúa

22. ágúst 2017

Störf stuðningsfulltrúa við Setrið – Sérdeild Suðurlands og á Hólum – skólavistun Sunnulækjarskóla eru laus til umsóknar. Ráðið er til starfa frá 22. ágúst 2017. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til 16. […]

Lesa Meira >>

Skólasetning skólaárið 2017-2018

21. ágúst 2017

Sunnulækjarskóli verður settur þriðjudaginn 22. ágúst 2017 Nemendur í 1.−4. bekk, f. 2008−2011, mæti kl. 9:00 Nemendur í 5.−10. bekk, f. 2002–2007, mæti kl. 11:00 Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal en síðan munu nemendur og foreldrar hitta […]

Lesa Meira >>

Innritun 6 ára barna skólaárið 2017-2018

15. ágúst 2017

Innritun 6 ára barna skólaárið 2017−2018 og skólahverfi í Árborg    Innritun barna sem eru fædd árið 2011 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2017 fer fram 20. febrúar − 2. mars næstkomandi. Hægt er að innrita […]

Lesa Meira >>

Um nám að loknum grunnskóla og innritun í framhaldsskóla

15. júní 2017

Hér gefur að líta upplýsingaglærur um:   Nám að loknum grunnskóla og Innritun í framhaldsskóla    

Lesa Meira >>