SKÓLASTEFNA ÁRBORGAR 2013 – 2016
Ný skólalstefna Árborgar er komin út. Stefnuna má nálgast á vefnum og einnig er hægt að fá prentað eintak á skrifstofu skólans. Skólastefna Árborgar 2013 – 2016
Hádegisfundur fyrir foreldra og forráðamenn
Fimmtudaginn 15. ágúst næstkomandi er foreldrum og forráðamönnum nemenda Sunnulækjarskóla boðið til hádegis- og súpufundar í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Á fundinum mun Páll Ólafsson, félagsráðgjafi fjalla um reynslu sína af uppbyggingarstefnunni, sem einnig er kölluð „uppeldi til ábyrgðar“. Uppbyggingarstefnan er sú leið sem höfð er að leiðarljósi í samskiptum og við ákvarðanatöku í Sunnulækjarskóla. Fundurinn hefst kl. […]
Skólasetning Sunnulækjarskóla
Skólasetning Sunnulækjarskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst Börn fædd 2003 – 2007 mæti kl. 9:00 Börn fædd 1998 – 2002 mæti kl. 11:00 Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag Kveðja,skólastjóri
Sumarlokun Sunnulækjarskóla
Skrifstofa Sunnulækjarskóla verður lokuð frá 24. júní til 5 ágúst vegna sumarleyfa. Njótum sumarsins!
Skólaslit og útskrift 2013
Skólaslit Skólaslit verða fimmtudaginn 6. júní. Athöfnin verður í tvennu lagi: 1. – 4. bekkur mætir kl. 9:00 5. – 9. bekkur mætir kl. 10:00 7. bekkur verður á heimleið úr skólaferðalagi þennan dag og missir því af formlegum skólaslitum. Kennarar þeirra hafa þegar afhent þeim einkunnir og umsagnir Við hvetjum foreldra til að koma með […]