Sumarlestur í Sunnulækjarskóla
Líkt og í fyrrasumar mun skólasafn Sunnulækjarskóla efna til lestrarátaks í sumarfríinu. Markmið sumarlesturs er að viðhalda lestrarhæfni nemenda og örva lestrarvenjur þeirra. Stuðla þarf með öllum ráðum að yndislestri barna og auka áhuga þeirra á lestri sér til skemmtunar því hætta er á að lestrarfærnin dali ef hún er ekki þjálfuð yfir sumartímann. Átakið […]
Sunnulækjarskóli í úrslitum skólahreystis 2022
Krakkarnir okkar í skólahreysti stóðu sig eins og hetjur og náðu með sínum frábæra árangri að tryggja sig áfram í skólahreysti úrslitum sem verður haldið 21.maí klukkan 19:45 (í beinni á RÚV) Við erum stolt af krökkunum fyrir að gefa sig í þetta verkefni fyrir hönd skólans og vonum við að margir komi og styðji […]
Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar
Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar fóru fram miðvikudaginn 27. apríl. Fyrr í vetur hafa farið fram tvær undankeppnir, en alls tóku 4153 nemendur í 8. og 9. bekk, um allt land, þátt í fyrstu umferð. Við erum afar stolt að segja frá því að Sunnulækjarskóli átti einn nemanda í úrslitum. Grímur Chunkuo Ólafsson í 8. bekk náði […]
Eyðir barnið þitt eða unglingurinn of miklum tíma á netinu?
Þriðjudaginn 5. apríl verður Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur, með fyrirlestur á TEAMS um netnotkun barna- og ungmenna. „Um er að ræða fyrirlestur um hættur netsins með sérstaka áherslu á svokallaða „netfíkn“ en rannsóknir benda til að sirka 12% reglulegra netnotenda eigi á hættu að ánetjast notkun sinni. Börn og unglingar eru sérstaklega útsett fyrir þessum […]