Tónlistaruppeldi í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk í Sunnulækjarskóla hafa verið í tónlistaruppeldi hjá Glúmi Gylfasyni í hverri viku í vetur.
Stærðfræði og eðlisfræði í útikennslu
6. bekkur lærir stærðfræði í útikennslu
Flott án fíknar
Sjötíu klúbbfélagar í Flott án fíknar klúbbnum í Sunnulækjarskóla fóru í vorferð 6. maí.
Klúbbstjórinn fær sérstaka viðurkenningu UMFÍ.
Námskeið fyrir foreldra í Sunnulækjarskóla
Í síðustu viku var haldið foreldranámskeið um uppeldi til ábyrgðar í Sunnulækjarskóla
Grunnskólamót Árborgar
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum fór fram fimmtudaginn 15. apríl í íþróttahúsinu við Sólvelli.