Litlu jólin í Sunnulækjarskóla
Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 18. desember.
Nýr vefur Sunnulækjarskóla
Í dag var nýr vefur Sunnulækjarskóla tekinn í notkun.
Smákökumaraþon
Nemendur í 8. og 9. bekk Sunnulækjarskóla vildu láta gott af sér leiða nú fyrir jólin. Þau ákváðu því að hittast í skólanum á föstudagskvöldið og baka piparkökur til að gleðja aðra.