Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Vordagar í Sunnulækjarskóla, skólaslit og útskrift

By Hermann | 5. júní 2017

Dagana 31. maí. og 1. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla.  Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur bekkja- eða árgangadagur þar sem kennarar skipuleggja,  göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 1. júní, verður “Litríki vordagurinn”.  Sá dagur einkennist af samvinnu alls skólasamfélagsins, nemenda, starfsmanna og foreldra.  Við óskum sérstaklega eftir þátttöku foreldra þennan dag […]

Örsögusamkeppni í 9. bekk

By Hermann | 29. maí 2017

Haldin var örsögusamkeppni í 9. bekk í íslensku nú í maílok og verðlaun voru veitt fyrir sögurnar sem þóttu skara fram úr. Kennarar buðu nemendum einnig upp á veitingar til að þakka fyrir gott starf krakkanna og samvinnu í íslensku í vetur. Veitt voru fern verðlaun; Ólafur Ben Gunnarsson hlaut verðlaun fyrir frumlegustu söguna, 3. […]

Heimsókn úr 1. bekk Vallaskóla

By Hermann | 24. maí 2017

Í dag fengum við nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla nemendur úr 1. bekk í Vallaskóla í heimsókn. Við buðum þeim að taka þátt í stöðvavinnu þar sem nemendur blönduðust saman í námi og leik. Hóparnir hafa hist tvisvar sinnum í vetur. Þetta var skemmtilegur dagur og við ætlum að halda þessu samstarfi skólanna áfram.   […]

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk

By Hermann | 17. maí 2017

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk verður í Sunnulækjarskóla kl. 17:30 – 19:00 í kvöld, þriðjudag 16. maí. Í erindinu verður farið yfir einkenni tælingarmála og hvað beri að varast í samskiptum við ókunnuga, hvað sé hægt að gera ef grunur vaknar um tilraun til tælingar og hvert sé hægt að […]

Hjálmar á alla kolla

By Hermann | 2. maí 2017

Föstudaginn. 28. apríl, fengu nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla heimsókn frá Kiwanisklúbbnum. Tilefnið var hin árlega hjálmagjöf til allra nemenda í 1. bekk. Börnin glöddust innilega og við þökkum góðar gjafir.