Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Menningarheimsókn í Fischersetrið

By Hermann | 8. desember 2015

Nemendum í 10. bekk í Árborg var boðið í menningarheimsókn í Fischersetrið á Selfossi síðastliðinn föstudag, 4. desember. 10. bekkir í Sunnulækjarskóla örkuðu snjóinn á Austurveginn ásamt íslenskukennurum og þar voru þeir fræddir um sögu hússins, Gamla-bankans, og skoðuðu safnið um skákmeistarann Bobby Fischer. Hæst bar svo leiksýningu Elfars Loga Hannessonar sem túlkaði útlagann Gretti […]

Foreldrafélagið gefur endurskinsvesti

By Hermann | 1. desember 2015

Fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla komu færandi hendi í skólann okkar í vikunni.  Erindið var að færa öllum nemendum í 1. bekk endurskinsvesti.  Lögreglan var með í för og aðstoðaði við afhendinguna.  Allir voru glaðir með gjöfina og kunnum við foreldrafélagi skólans bestu þakkir fyrir og hvetjum foreldra 1. árs nema til að tryggja að vestin verið notuð […]

Skreytingadagur 27. nóv.

By Hermann | 1. desember 2015

Skreytingadagur boðsbréf  

… í nóvember

By Hermann | 29. nóvember 2015

16. nóvember Dagur íslenskrar tungu 19. nóvember Starfsdagur 20. nóvember Foreldradagur 27. nóvember Skreytingardagur

Skreytingadagur í Sunnulækjarskóla

By Hermann | 27. nóvember 2015

Í dag skreyttum við skólann okkur hátt og lágt og færðum hann í jólabúninginn.  Dagurinn hófst með söngstund í Fjallasal þar sem flautukór úr 3. bekk Sunnulækjarskóla hóf dagskrána. Skreytingadagurinn gekk mjög vel fyrir sig og bros var á hverju andliti. Margir foreldrar lögðu leið sína í skólann og kíktu á nemendur að störfum.  Við þökkum […]