birgir

Litlu jólin

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 8:40 – 10:15 og nemendur 1., 3., 6. og 8. bekk kl. 10:30 …

Litlu jólin Lesa Meira>>

Litlu jólin

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 8:40 – 10:15 og nemendur 1., 3., 6. og 8. bekk kl. 10:30 …

Litlu jólin Lesa Meira>>

Skóli í dag

Vegna veðurs verður enginn skólaakstur í dag en skólahald verður að mestu með eðlilegum hætti að öðru leyti. Við biðjum foreldra og forráðamenn þó að taka ákvörðun m.t.t. aðstæðna hvort ráðlegt sé að senda börnin í skólann. . . .

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi í Árborg vegna vegna aftakaveðurs

Þar sem Ríkislögreglustjóri hefur líst yfir óvissustigi á landinu vegna spár um aftakaveður eru íbúar Árborgarar vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum í fjölmiðlum og vera í góðu sambandi við starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila vegna mögulegrar röskunar á starfsemi skólanna þegar líður á daginn. Við reiknum með að skólahald grunnskóla geti verið …

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi í Árborg vegna vegna aftakaveðurs Lesa Meira>>

Laus störf við skólann

Við Sunnulækjarskóla á Selfossi er laus staða umsjónarkennara í 5. bekk. Í skólanum eru um 710 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Áhugasamir einstaklingar, án …

Laus störf við skólann Lesa Meira>>

Sumarlokun

Skrifstofa Sunnulækjarskóla er lokuð vegna sumarleyfa frá 24. júní til 5. ágúst. Netfang skólans er: sunnulaekjarskoli@sunnulaek.is Skólasetning verður 22. ágúst 2019

Vordagar í Sunnulækjarskóla

Dagarnir 4. og 5. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur ferðadagur þar sem kennarar skipuleggja daginn og nota til vorferða, göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 5. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Sá dagur einkennist af samvinnu alls skólasamfélagsins, nemenda, starfsmanna og foreldra. Foreldrum er sérstaklega boðið að taka …

Vordagar í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

Skólaslit verða fimmtudaginn 6. júní. Athöfnin verður í þrennu lagi. kl. 09:00 skólaslit 1. – 4. bekkur kl. 11:00 skólaslit, 5. – 9. bekkur kl. 15:00 útskrift, 10. bekkur Við hvetjum foreldra til að koma með börnum sínum á skólaslitin og útskriftina.