Guðríður Einarsdóttir

Símalaus föstudagur

Símalaus föstudagur 5. apríl 2019. Símalausi dagurinn í mars gekk vonum framar og starfsfólk og nemendur upplifðu mjög jákvæðan og skemmtilegan dag.  Þess vegna höfum við ákveðið að endurtaka símalausa daginn á föstudaginn 5. apríl. Nemendur eru beðnir um að skilja símana eftir heima og í þeim tilvikum þar sem það er ekki hægt að …

Símalaus föstudagur Lesa Meira>>

Skólahreysti

Miðvikudaginn 20. mars keppti Sunnulækjarskóli í Skólahreysti. Í keppninni  sem haldin var að Ásvöllum í Hafnarfirði voru 10 skólar frá suðurlandi. Liðið var skipað Bjarka Breiðfjörð sem keppti í dýfum og upphífingum og Söru Lind sem keppti í armbeygjum og hreystigreip. Sindri Snær og Ása Kristín kepptu í hraðaþraut og Guðmundur Bjarni og Hildur Tanja …

Skólahreysti Lesa Meira>>

Grunnskólamót í sundi

Grunnskólamót í sundi Nemendur Sunnulækjarskóla tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fram fór í Laugardalslaug, þriðjudaginn 26. mars. Farið var í rútu ásamt nemendum Vallaskóla. Rúmlega 40 skólar tóku þátt með yfir 600 keppendur en mótið fer stækkandi ár hvert. Keppt var í tveimur flokkum; miðstigi (5.-7. bekk) þar sem 53 lið tóku þátt …

Grunnskólamót í sundi Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin í Vallaskóla í gær og var hin hátíðlegasta að vanda. Áður en sjálf keppnin hófst flutti Gunnar Helgason rithöfundur keppendum og gestum skemmtilegt ávarp og tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Árnesinga voru flutt. 15 nemendur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, Grunnskólanum í Hveragerði, Grunnskólanum í Þorlákshöfn, Sunnulækjarskóla og …

Stóra upplestrarkeppnin Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk er árlegt samvinnuverkefni allra grunnskóla á landinu og Radda, samtaka um vandaðan upplestur. Í verkefninu fá allir nemendur í 7. bekk markvissa þjálfun í upplestri og framkomu. Föstudaginn 15. mars var innanhússkeppni Sunnulækjarskóla haldin þar sem 10 nemendur úr 7. bekk lásu texta úr bók, sjálfvalið ljóð og ljóð eftir …

Stóra upplestrarkeppnin Lesa Meira>>