Vordagar
Halló Dagarnir 2., 3. og 4. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. 2. og 3. júní eru skipulagðir sem sérstakir ferða- og frágangsdagar þar sem kennarar skipuleggja verkefni og nota til vorferða, göngu- eða hjólaferða og útivistar ásamt frágangi á kennslusvæðum og annarra slíkra vorverka. Fimmtudaginn, 4. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Þann dag efnum við til […]