Norden for alle í Sunnulækjarskóla
Norden for Alle er gagnvirkt kennsluferli sem fer fram á netinu, og leggur áherslu á Norðurlöndin og nágrannatungumálin. Með Norden for Alle þróum við heim, þar sem nemendur frá öllum Norðurlöndunum hafa samskipti við hvert annað á dönsku, norsku, færeysku og sænsku. Í ár tekur 10. bekkur þátt í verkefninu ásamt tveimur stúlkum úr 9. […]
Norden for alle í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>