Hermann

Ólympíuhlaupið

Miðvikudaginn næsta verður hlaupið Ólympíuhlaup í 1. – 10. bekk Tímasetningar: 1.-2. bekkur – kl. 8:30 3.-6. bekkur – kl. 10:00 7.-10. bekkur – kl. 11:45 Dagurinn er merktur uppbrotsdagur í skóladagatali og því má gera ráð fyrir óhefðbundnu skólastarfi sem lýkur kl. 13:00. Skólaakstur verður kl. 13:00

Ólympíuhlaupið Lesa Meira>>

Skólasetning

Skólasetning fer fram miðvikudaginn 23. ágúst 2023 í Fjallasal. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 6. bekk, f. 2016 – 2012 Kl. 10:00 Nemendur í 7. – 10. bekk, f. 2011 – 2008 Nemendur og forráðamenn 1. bekkjar (f. 2017) verða boðaðir til viðtals með umsjónarkennara

Skólasetning Lesa Meira>>

Barátta gegn einelti

Næsta vika verður tileinkuð baráttu gegn einelti. Við munum vinna með góð samskipti og verðum með vinaheimsóknir á milli bekkja. Þriðjudaginn 8. nóvember ætlum við að hafa símalausan dag í öllum skólanum og mælumst til þess að nemendur skilji símana eftir heima. Fimmtudaginn 10. nóvember verður söngstund kl. 8:30

Barátta gegn einelti Lesa Meira>>

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk frá Skólaþjónustu Árborgar og Sunnulækjarskóla​ verður haldið Þriðjudaginn 27. september  kl: 17:00-18:30 Setning – áherslur skólans  – unglingadeildin ​ Hermann Örn Kristjánsson, skólastjóri​ Þjónusta fjölskyldusviðs – kynning á helstu áherslum er snúaað sviðinu; skóla– og félagsþjónusta. Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og ​ vinnulag kynnt.  ​ Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson,deildarstjóri frístundaþjónustu​ ​Unglingsárin – Félagsleg þátttaka unglinga í Árborg. Guðmunda Bergsdóttir, frístundaleiðbeinandi​ ​Umsjónarkennarar árgangsins fara yfir ýmis gagnleg mál og foreldrasamstarfið   ​

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk Lesa Meira>>