Hermann

Vordagar

Vordagar í Sunnulækjarskóla Kæru foreldrar og forráðamenn Nú líður að vori og skipulag vordaganna okkar að taka á sig mynd.  Námsmat er í fullum gangi, kennarar að leggja mat á vinnu nemenda og nemendur að leggja sig fram um að vinna ýmiss konar matsverkefni.  Í unglingadeildinni verða sérstakir prófdagar þar sem nemendur mæta til skóla

Vordagar Lesa Meira>>

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar verða þriðjudaginn 9. júní. Athöfnin verður í þrennu lagi. 09:00 skólaslit 1. – 4. bekkur 10:00 skólaslit 5. – 9. bekkur 15:00 útskrift   10. bekkur     Við hvetjum foreldra til að koma með börnum sínum á skólaslitin og útskriftina      

Skólaslit og útskrift Lesa Meira>>

Vorpróf 2015

Vorprófin í Sunnulækjarskóla hófust í morgunn. Nemendur í unglingadeild mæta kl. 8:30 í skólann á prófadögum. Prófin hefjast stundvíslega kl. 9:00 Vorpróf 2015 8. bekkur Fimmtudagur 28. maí – Enska 8. bekkur Föstudagur 29. maí – Íslenska 8. bekkur Mánudagur 1. júní – Danska 8. bekkur Þriðjudagur 2. Júní – Stærðfræði 9. bekkur Fimmtudagur 28.

Vorpróf 2015 Lesa Meira>>

Fjármálalæsi í Sunnulækjarskóla

Á vorönn var fjármálalæsi í boði sem valgrein  fyrir 9. og 10.bekk. Kennslan fór ýmist fram í stofu eða í vettvangsferðum.  Meðal annars var farið í heimsókn í Landsbankann og Bílasölu Selfoss og eru þessum fyrirtækjum færðar bestu þakkir fyrir góðar móttökur. Einnig fóru nemendur í innkaupaferð í matvöruverslanir bæjarins, gerðu verðsamanburð og veltu fyrir

Fjármálalæsi í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Boltalausar íþróttir

Valhópurinn í Boltalausum íþróttum fór í hjólaferð um Votmúlann fimmtudaginn 21.maí. Í þeirri ferð sem var um klukkustund fengu þau að kynnast hinum ýmsu veðrum s.s  sól, rigningu og haglél. Það var ansi kalt en þrátt fyrir það skemmtu þau sér vel og voru til fyrirmyndar.

Boltalausar íþróttir Lesa Meira>>