Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið var sett í Sunnulækjarskóla á Selfossi föstudaginn 4. september 2015 kl. 10:30. Norræna skólahlaupið er árlegt verkefni sem grunnskólum á Norðurlöndunum býðst að taka þátt í. Hlaupið var fyrst haldið árið 1984. Í ár tengist hlaupið Íþróttaviku Evrópu, verkefni sem Evrópuráðið hefur nýlega hrundið af stað. Markmiðið með Norræna skólahlaupinu er að hvetja […]
Norræna skólahlaupið Lesa Meira>>