Hermann

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016 Innritun barna sem eru fædd árið 2009 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2015 fer fram 18.−27. febrúar næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem eru aðgengileg á heimasíðum grunnskólanna og í Ráðhúsinu. Þeim umsóknum á að skila í viðkomandi skóla.

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016 Lesa Meira>>

Boðsundskeppni grunnskólanna

Árleg boðsundskeppni grunnskólanna fór fram í annað skipti á miðvikudaginn síðastliðin. Sundsamband Íslands hélt keppnina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls voru 22 skólar skráðir til leiks með 43 lið í heildina, 24 yngri lið og 19 eldri. Keppt var í flokki 5.-7. bekkjar og og 8.-10. bekkjar í 8×25 metra boðsundi með frjálsri aðferð. Þetta

Boðsundskeppni grunnskólanna Lesa Meira>>

Árshátíðir í Sunnulækjarskóla

Tímasetningar á árshátíðum í 1. – 7. bekk eru eftirfarandi:   Árgangur Staður Árshátíð dags. 1. bekkur Íþróttahús Miðvikudag 25. mars Kl. 8:30–9:30 2. bekkur Íþróttahús Mánudag 23. mars Kl. 8:30-9:30 3. bekkur Íþróttahús Þriðjudag 24. mars Kl. 8:30-9:30 5. bekkur Fjallasal Þriðjudag 24. mars Kl. 17:30-19:00 6. bekkur Fjallasal Miðvikudag 25. mars Kl. 17:30-19:00

Árshátíðir í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Fjölbreytileiki einhverfunnar – fyrirlestur 16. apríl

Vakin er athygli á fyrirlestri í boði Skólaþjónustu Árborgar um einhverfu sem haldinn verður í Ráðhúsi Árborgar 16. apríl n.k. kl 14:40 – 16:00. Þar mun Aðalheiður Sigurðardóttir flytja fyrirlestur sem hún kallar Fjölbreytileika einhverfunnar. Fyrirlesturinn er ætlaður foreldrum og starfsfólki skólanna í Árborg og er gestum að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar má finna í hér.

Fjölbreytileiki einhverfunnar – fyrirlestur 16. apríl Lesa Meira>>

Anna María Guðmundsdóttir

Stóra upplestrarkeppnin

  Stóra upplestrarkeppnin fór fram á Stokkseyri í gær.  Þar mættu fulltrúar Sunnulækjarskóla, Vallaskóla, Grunnskólans í Hveragerði, Grunnskólans í Þorlákshöfn og Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Anna Margrét Guðmundsdóttir í Sunnulækjarskóla bar sigur úr bítum í annars mjög jafnri og góðri keppni. Allir keppendur skólans stóðu sig með sóma.  

Stóra upplestrarkeppnin Lesa Meira>>

Heilsa og næring

Valhópurinn í Heilsu og næringu fékk kynningu hjá Unu á Jógaloftinu á Selfossi. Þar fengu þau fengu að kynnast í Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan. Heimsóknin tókst afar vel og nemendurnir heilluðu jógakennarann með framkomu sinni og fengu að vita að frá þeim stafaði mikil jákvæð orka og að þau væru bæði sérstaklega prúð og áhugasöm. Við í

Heilsa og næring Lesa Meira>>