Verk- og tækninám – nema hvað?
Hér að neðan er hlekkur á kynningarefni sem Samtök iðnaðarins sendu til nemenda í 10. bekk grunnskóla. Kynningarefnið er stílað á bæði nemandann og forráðamann hans. Árið 2013 var ákveðið að þróa efni á vefsíðu Samtaka iðnaðarins og nú 2014 var hönnuð sérstök vefsíða í þeirri trú að þannig muni efnið höfða frekar til nemenda. […]
Verk- og tækninám – nema hvað? Lesa Meira>>