Ólympíuhlaupið 7. september
Á morgun miðvikudaginn 7. september hefjum við átakið Göngum í skólann með hinu árlega Ólympíuhlaupi. Hvert stig hleypur/gengur á mismunandi tíma dagsins og er markmiðið að upplifa góða hreyfingu og útiveru. Hvetjum alla til að koma í þægilegum fatnaði fyrir þessa hressandi hreyfingu. http://www.gongumiskolann.is/
Ólympíuhlaupið 7. september Lesa Meira>>