Að hefja nám í grunnskóla
Fræðsluerindi frá Skólaþjónustu Árborgar og Sunnulækjarskóla Þriðjudaginn 30. ágúst kl:17:00-18:30 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Sunnulækjarskóli: Kynning á skólanum, teymi, opinn skóli, uppeldi til ábyrgðar og fleiri gagnlegar upplýsingar. Stjórnendateymi Sunnulækjarskóla Þjónusta fjölskyldusviðs Árborgar: Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og vinnulag kynnt. Margrét Björk, deildarstjóri skólaþjónustu Upphaf grunnskólagöngu: Hvað geta foreldrar gert til að stuðla að farsælu upphafi? […]
Að hefja nám í grunnskóla Lesa Meira>>