Hermann

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk 

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk ​ frá Fjölskyldusviði Árborgar og Sunnulækjarskóla ​ Þriðjudaginn 13. september  kl:17:00-18:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla​ Dagskrá: Sunnulækjarskóli: Skólinn, teymi, opinn skóli, uppeldi til ábyrgðar og fleiri​ gagnlegar upplýsingar sem snúa að miðstigi. – Stjórnendateymi Sunnulækjarskóla. ​ Þjónusta fjölskyldusviðs Árborgar: Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og vinnulag.​ – Heiða Ösp Kristjánsdóttir, deildarstjóri fjölskyldusviðs kynnir vinnulag.​ Barnið og fjölskyldan: Líðan, áhrifaþættir og lausnir. – Sigþrúður Birta Jónsdóttir og Anna Rut Tryggvadóttir frá Félagsþjónustu Árborgar.​ Námsefniskynning: Farið yfir praktískt mál í tengslum við námið, skipulag og fleira. – Umsjónarkennarar. ​ Umræður og fyrirspurnir eins og tími leyfir.

Ólympíuhlaupið 7. september

Á morgun miðvikudaginn 7. september hefjum við átakið Göngum í skólann með hinu árlega Ólympíuhlaupi. Hvert stig hleypur/gengur á mismunandi tíma dagsins og er markmiðið að upplifa góða hreyfingu og útiveru. Hvetjum alla til að koma í þægilegum fatnaði fyrir þessa hressandi hreyfingu.  http://www.gongumiskolann.is/  

Að hefja nám í grunnskóla

Fræðsluerindi frá Skólaþjónustu Árborgar og Sunnulækjarskóla Þriðjudaginn 30. ágúst  kl:17:00-18:30 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Sunnulækjarskóli: Kynning á skólanum, teymi, opinn skóli, uppeldi til ábyrgðar og fleiri gagnlegar upplýsingar. Stjórnendateymi Sunnulækjarskóla Þjónusta fjölskyldusviðs Árborgar: Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og vinnulag kynnt. Margrét Björk, deildarstjóri skólaþjónustu Upphaf grunnskólagöngu: Hvað geta foreldrar gert til að stuðla að farsælu upphafi? …

Að hefja nám í grunnskóla Lesa Meira>>

Sædís Ósk Harðardóttir og Halla Marinósdóttir

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla veitir skólanum gjöf

Nú fyrir helgi afhentu þær Halla Marinósdóttir og Jódís Gísladóttir fyrir hönd foreldrafélagsins í Sunnulækjarskóla peningagjöf að upphæð 350.000 krónu, þar af 100.000 krónum til Sérdeildar Suðurlands. Skólinn mun nýta sína upphæð til að kaupa spil og afþreyingu fyrir nemendur í frímínútum til að efla félagsleg samskipti og draga úr símanotkun en Setrið mun fjárfesta …

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla veitir skólanum gjöf Lesa Meira>>

Eyðir barnið þitt eða unglingurinn of miklum tíma á netinu?

Þriðjudaginn 5. apríl verður Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur, með fyrirlestur á TEAMS um netnotkun barna- og ungmenna.  “Um er að ræða fyrirlestur um hættur netsins með sérstaka áherslu á svokallaða „netfíkn“ en rannsóknir benda til að sirka 12% reglulegra netnotenda eigi á hættu að ánetjast notkun sinni. Börn og unglingar eru sérstaklega útsett fyrir þessum …

Eyðir barnið þitt eða unglingurinn of miklum tíma á netinu? Lesa Meira>>

Skemmtilegir og fróðlegir þemadagar í 5. bekk

Dagana 12. – 16. nóvember voru þemadagar í 5. bekk þar sem unnin voru fjölbreytt verkefni sem öll tengdust lestri. Nemendur gerðu lestrarhvetjandi tré sem vex og dafnar við hverja bók sem þeir lesa. Kynntu sér rithöfunda og skrifuðu umfjöllun um þá og verkefnin voru hengd upp á bókasafni skólans til fróðleiks fyrir aðra lestrarhesta. …

Skemmtilegir og fróðlegir þemadagar í 5. bekk Lesa Meira>>