Hermann

Kirkjuheimsókn

Nemendum í 1. – 7. bekk Sunnulækjarskóla býðst að fara í aðventuheimsókn í Selfosskirkju í desember.   3. og 4. bekkur fara saman þriðjudaginn 3. desember, vinabekkirnir 2. og 7. bekkur fara saman fimmtudaginn 5. desember, vinabekkirnir 1. og 6. bekkur fara saman föstudaginn 6. desember og 5. bekkur fer miðvikudaginn 11. desember.  Nemendur fara gangandi […]

Kirkjuheimsókn Lesa Meira>>

Leynigestur í 7. bekk

Nú er lokið skemmtilegu lestrarátaki í 7.bekk sem hefur staðið yfir í 5 vikur.  Nemendur lásu heima og fengu jólakúlur til að hengja á jólatré í stofunni okkar fyrir ákveðinn fjölda blaðsíðna.  Rúsínan í pylsuendanum var lestrarhátíðin þar sem leynigesturinn, Gunnar Helgason, las upp fyrir þau úr nýútkominni bók sinni „Rangstæður í Reykjavík“ og kynnti fyrri

Leynigestur í 7. bekk Lesa Meira>>

7. ÁT kynnir Lúxushótel ÁT

Föstudaginn 22. nóvember voru nemendur í 7.ÁT með opnunarhátíð á hótelinu sínu sem eftir nafnasamkeppni hlaut nafnið Lúxushótel ÁT. Undanfarnar vikur hafa þau verið að vinna að stofnun hótelsins og verkefnin verið mjög fjölbreytt. Farið var yfir hvaða störf eru á hótelum, nemendur gerðu starfslýsingar og fóru í atvinnuviðtöl. Síðan var skipað í hópa eftir starfsumsóknum og eftirfarandi verkefni

7. ÁT kynnir Lúxushótel ÁT Lesa Meira>>

Starfsdagur 18. nóvember og foreldradagur 20. nóvember

Kæru foreldrar og forráðamenn  Mánudagurinn 18. nóvember, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla.  Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati haustannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag.  Námsmatsblöð haustannar verða send heim með nemendum þriðjudaginn 19. nóvember.  Foreldrar og nemendur mæta í

Starfsdagur 18. nóvember og foreldradagur 20. nóvember Lesa Meira>>

Nemendur í 7. bekk lesa fyrir börn og eldri borgara

    Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fóru nemendur 7. bekkja í heimsókn á Hulduheima og Ljósheima og lásu fyrir börnin og eldri borgara.  Ferðin tókst í alla staði mjög vel og var skemmtileg.  Þetta var góð æfing fyrir krakkana í 7. bekk sem eru einmitt að hefja undirbúning og æfingar fyrir Stóru upplestrarkeppnina.         

Nemendur í 7. bekk lesa fyrir börn og eldri borgara Lesa Meira>>

Hótel Lækur – 7. MSG

  Krakkarnir í 7.MSG hafa verið að vinna að mjög skemmtilegu verkefni sl. mánuð.  Þau ákváðu að stofna  hótel,  kjósa sér hótelstjóra og kjósa svo nafn á hótelið „Hótel Lækur“.  Það var farin vettvangsferð á Hótel Selfoss og þar kynntu börnin sér ýmislegt er varðar hótelrekstur.   Því næst sköpuðu þau  störf, gerðum starfslýsingar og sóttu

Hótel Lækur – 7. MSG Lesa Meira>>