Kirkjuheimsókn
Nemendum í 1. – 7. bekk Sunnulækjarskóla býðst að fara í aðventuheimsókn í Selfosskirkju í desember. 3. og 4. bekkur fara saman þriðjudaginn 3. desember, vinabekkirnir 2. og 7. bekkur fara saman fimmtudaginn 5. desember, vinabekkirnir 1. og 6. bekkur fara saman föstudaginn 6. desember og 5. bekkur fer miðvikudaginn 11. desember. Nemendur fara gangandi […]








