Fyrirlestur fyrir 8. bekk um tölvufíkn
Fyrirlestur um tölvufíkn Hluti af forvaranaráætlun sveitarfélagsins er að upplýsa nemendur, foreldra og starfsfólk um tölvufíkn og þær hættur sem steðja að ungmennum tengdum ofnotkun á tölvuleikjum og samfélagsmiðlum. Af því tilefni er nemendum í 8. bekk og foreldrum þeirra boðið á fyrirlestur Þorsteins Kristjáns Jóhannssonar um tölvufíkn. Fyrirlesturinn verður á skólatíma og er von […]
Fyrirlestur fyrir 8. bekk um tölvufíkn Lesa Meira>>





