Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar
Í tilefni af degi barnabókarinnar sem haldinn er á fæðingardegi H.C Andersens 2. apríl, gáfu IBBY samtökin á Íslandi íslenskum börnum smásöguna Stóri bróður sem Friðrik Erlingsson hefur samið af því tilefni. Í dag 4. apríl var sagan svo lesin í beinni útsendingu á Rás 1. Margir nemendur Sunnulækjarskóla settust fram í Fjallasal og hlustuðu […]
Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar Lesa Meira>>