Foreldrabréf vegna árshátíðar í 8. – 10. bekk
Kæru foreldrar /forráðamenn! Nú fer senn að líða að árshátíð unglingadeildarinnar og mikil undirbúningsvinna búin að eiga sér stað á síðustu vikum. Hátíðin er á fimmtudaginn í næstu viku, 31. janúar og opnar húsið kl. 18:30. Krakkarnir hafa verið að skrá sig í matinn en boðið verður upp á kjúkling eða lamb eftir því sem […]
Foreldrabréf vegna árshátíðar í 8. – 10. bekk Lesa Meira>>