Hermann

Kynning á framhaldsskólum

Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni, hér í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla fyrir sig.  Það verða þau Agnes Ósk Snorradóttir, náms- og starfsráðgjafi og Björgvin E. […]

Kynning á framhaldsskólum Lesa Meira>>

Bílaþemað í 2. bekk

Undanfarnar vikur hafa nemendur 2. bekkjar unnið með bílaþema.  Margt skemmtilegt hefur verið skoðað, teiknað og gert.  Við höfum fengið heimsóknir ökukennara og bifvélavirkja og fengið á sjá margt skemmtilegt tengt bílum sem nemendur hafa yfirleitt ekki tækifæri á að skoða og handleika.  Í dag var lokadagur verkefnisins og mikill handagagnur í öskjunni þegar nemendur handléku tímareimar,

Bílaþemað í 2. bekk Lesa Meira>>

Kynning á framhaldsskólum

Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni, hér í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla fyrir sig.  Það verða þau Agnes Ósk Snorradóttir, náms- og starfsráðgjafi og Björgvin E.

Kynning á framhaldsskólum Lesa Meira>>

Kynfræðsla fyrir nemendur í 8.-10. bekk

Á miðvikudaginn 16. janúar og fimmtudaginn 17. janúar verður Sigga Dögg með kynfræðslu og fyrirlestur fyrir unglinga í 8.-10. bekk  í Sunnulækjarskóla. Boðið er upp á þessa fræðslu í öllum Skólum Árborgar og foreldrum jafnframt boðið að koma á kynningu í kjölfarið.  Fyrirlesturinn fyrir foreldra barna í Sunnulækjarskóla er fimmtudaginn 17. janúar kl. 18:00-19:30 í Fjallasal. Við hvetjum alla

Kynfræðsla fyrir nemendur í 8.-10. bekk Lesa Meira>>

Viðburðir í desember

Kirkjuferð 11. og 13. desember Við höfum ákveðið að bjóða nemendum í 1. – 4. bekk Sunnulækjarskóla, að fara til kirkju í næstu viku.  1. og 3. bekkur fara þriðjudaginn 11. desember, en 2. og 4. bekkur fara fimmtudaginn 13. desember.  Starfsfólk kirkjunnar mun taka á móti okkur og eiga með okkur friðsæla stund í

Viðburðir í desember Lesa Meira>>

Bjart er yfir Betlehem…

Ljúfur englasöngur hljómaði um sali og göng Sunnulækjarskóla í morgun þegar 4. bekkur bauð foreldrum til forsýningar á Helgileik 2012.  Á hverju ári sjá nemendur og kennarar í 4. bekk um að setja upp og sýna helgileikinn þar sem segir frá fæðingu Jesú. Leiksýningin er sýnd í upphafi Litlu jólanna sem verða á morgun fimmtudaginn

Bjart er yfir Betlehem… Lesa Meira>>

Umsjónarkennarar 2012 – 2013

1. bekkur1. AÞ – Arnhildur Þórhallsdóttir1. ÍG – Íris Grétarsdóttir1. VE – Vilborg Eiríksdóttir 2. bekkur2. ÍHG – Íris Huld Grétarsdóttir2. TRT – Tinna Rut Torfadóttir2. ÞE – Þóranna Einarsdóttir 3. bekkur3. SJ – Sóley Jónsdóttir3. SAG – Steinunn Alda Guðmundsdóttir 4. bekkur4. GGu – Guðbjörg Guðmundsdóttir4. GG – Gunnhildur Gestsdóttir4. HDG – Harpa Dóra

Umsjónarkennarar 2012 – 2013 Lesa Meira>>