Kynning á frjálsum íþróttum
Þessa vikuna er kynning á frjálsum íþróttum í íþróttatímum hjá öllum árgöngum og sýnist íþróttakennurum það mælast vel fyrir. Kynningin er í höndum frjálsíþróttamannsins Ólafs Guðmundssonar, verkefnastjóra frjálsíþróttaráðs HSK og þjálfara meistarahóps Selfoss og Laugdæla. Kynningin gekk vel, góð tilþrif sáust og ljóst að það er nægur efniviður fyrir hendi. Grunnskólamót HSK fyrir 5.-10. bekk […]
Kynning á frjálsum íþróttum Lesa Meira>>