Sjálfsmatsskýrsla
Sjálfsmatsskýrsla Sunnulækjaskóla vegna skólaárisns 2011 – 2012 er kominn á vefinn. Í sjálfsmatsskýrslu Sunnulækjarskóla er leitað svara við fimm spurningum: Hefur skólinn skýra sýn og styrka stjórn? Eru kennsluaðferðir og mat líkleg til að mæta ólíkum einstaklingum og bæta stöðugt árangur? Líður nemendum vel í skólanum? Ríkir góður starfsandi innan skólans […]
Sjálfsmatsskýrsla Lesa Meira>>