Hermann

Afmælisundirbúningur

Þessa dagana hafa allir nemendur og starfsmenn skólans unnið að fjölbreyttum verkefnum tengdum 10 ára afmæli skólans. Afraksturinn verður sýndur á opnum degi skólans, fimmtudaginn 16. október.    

Innkaupalistar

Innkaupalistar árganga. Innkaupalisti 2. bekkjar Innkaupalisti 3. bekkjar Innkaupalisti 4. bekkjar Innkaupalisti 5 bekkur Innkaupalisti 6.bekkur Innkaupalisti 7.bekkur Innkaupalisti 8. – 10. bekkur  

Frakklandskynning hjá 7. bekk

  Umsjónarkennarar í 7. bekk fengu Estelle Marie Burgel, móðir nemenda í skólanum, til að koma og kynna Frakkland fyrir nemendum sínum, sögu þess og menningu.  Þetta er í tengslum við námið í samfélagsfræði.  Nemendur voru mjög áhugasamir og duglegir að spyrja um viðfangsefnið.

Sunnuleikarnir

Sunnuleikarnir voru haldnir á vordögum við góðar undirtektir þeirra sem að þeim komu. Hér má sjá mydband sem María Maronsdóttir, heimilisfræði og stuttmyndagerðarkennari við skólann tók saman. Sunnuleikar 2014

Próftafla 8.-10. bekk

Dagana 23. – 30. maí eru prófdagar hjá unglingadeild Sunnulækjarskóla. PRÓFTAFLA Föstudagur 23. maí10.bekkur STÆ Mánudagur 26. maí8.bekkur STÆ9.bekkur ÍSL10.bekkur DAN Þriðjudagur 27. maí8.bekkur DAN9.bekkur ENS10.bekkur ÍSL Miðvikudagur 28. maí8.bekkur ENS9.bekkur STÆ10.bekkur ENS Föstudagur  30. maí8.bekkur ÍSL9.bekkur DAN  Öll prófin hefjast kl. 8:30 og hefðbundinn prófatími er til 10:30

Umhverfismennt hjá 2. bekk

  Þessi flotti hópur úr 2. bekk fór út með kennaranum sínum í umhverfismennt og tíndi rusl af skólalóðinni. Eins og sést á myndinni hafa þau verið mjög dugleg og natin við verkið.