Hermann

Fjölmiðlaheimsókn 7. ÁT

  Fimmtudaginn 30. janúar fór 7. ÁT og heimsótti nokkra fjölmiðla hér á Selfossi. Heimsóknin er í tengslum við fjölmiðlaverkefni sem bekkurinn er að byrja að vinna. Bekkurinn heimsótti  Útvarp Suðurland, Sunnlenska og Dagskrána / Prentmet Suðurlands. Nemendur fengu að fræðast um það helsta sem tengist rekstri útvarpsstöðvar og blaðaútgáfu. Þau fengu að láta í …

Fjölmiðlaheimsókn 7. ÁT Lesa Meira>>

Skólaakstur föstudaginn 20. desember

Föstudaginn 20. desember eru Litlu jólin í Sunnulækjarskóla. Skemmtunin er tvískipt og verður aksturinn samkvæmt því sem hér segir: Bílarnir byrja rúntinn kl 08:30 fyrir þau börn sem koma á fyrri skemmtunina og kl 10:30 fyrir seinni skemmtunina. Heimferð eftir fyrri skemmtunina yrði kl 10:55 og eftir seinni skemmtunina 12:45

Sunnulækjarskóli í jólaskapi

  Nemendur og starfsmenn skólans eru búnir að klæða hann í jólabúning og hefð er fyrir því að hafa jólasöngstundir í Fjallasal í desember. Myndirnar hér eru frá fyrstu söngstundinni okkar á skreytingardaginn sem var 29. nóvember.  Það var einnig rauður dagur hjá okkur og margir skörtuðu þessum fínu jólasveinahúfum.

7. ÁT kynnir Lúxushótel ÁT

Föstudaginn 22. nóvember voru nemendur í 7.ÁT með opnunarhátíð á hótelinu sínu sem eftir nafnasamkeppni hlaut nafnið Lúxushótel ÁT. Undanfarnar vikur hafa þau verið að vinna að stofnun hótelsins og verkefnin verið mjög fjölbreytt. Farið var yfir hvaða störf eru á hótelum, nemendur gerðu starfslýsingar og fóru í atvinnuviðtöl. Síðan var skipað í hópa eftir starfsumsóknum og eftirfarandi verkefni …

7. ÁT kynnir Lúxushótel ÁT Lesa Meira>>

Nemendur í 7. bekk lesa fyrir börn og eldri borgara

    Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fóru nemendur 7. bekkja í heimsókn á Hulduheima og Ljósheima og lásu fyrir börnin og eldri borgara.  Ferðin tókst í alla staði mjög vel og var skemmtileg.  Þetta var góð æfing fyrir krakkana í 7. bekk sem eru einmitt að hefja undirbúning og æfingar fyrir Stóru upplestrarkeppnina.          …

Nemendur í 7. bekk lesa fyrir börn og eldri borgara Lesa Meira>>

Hótel Lækur – 7. MSG

  Krakkarnir í 7.MSG hafa verið að vinna að mjög skemmtilegu verkefni sl. mánuð.  Þau ákváðu að stofna  hótel,  kjósa sér hótelstjóra og kjósa svo nafn á hótelið „Hótel Lækur“.  Það var farin vettvangsferð á Hótel Selfoss og þar kynntu börnin sér ýmislegt er varðar hótelrekstur.   Því næst sköpuðu þau  störf, gerðum starfslýsingar og sóttu …

Hótel Lækur – 7. MSG Lesa Meira>>

Samræmd próf hjá 10., 7., og 4. bekk  vikuna 23. – 27. september. Nemendur í 10. bekk þreyta próf í íslensku, ensku og stærðfræði dagana 23.- 25. september.  Nemendur mæta í skólann kl 8:30. Prófin hefjast stundvíslega kl 9:00 og lýkur kl 12:00. Prófin hjá 10. bekk: Mánudagur 23.09.          – íslenska Þriðjudagur 24.09.          – …

Lesa Meira>>

Innkaupalistar

1. bekkur Innkaupalisti fyrir 1. bekk veturinn 2013 – 2014         Blýanta, granna/svera þrístrenda, t.d. hafa Faber-Castle reynst vel  = 2 stk.         Yddara , bæði fyrir granna og svera blýanta/liti, með boxi.         Tréliti, 12 stk.         Stílabók A5, frjálst val fyrir heimalestur.         Strokleður.         Skæri.         Spilastokk.         Límstifti, 2 stk.   …

Innkaupalistar Lesa Meira>>