Undirbúningur jólaskemmtunar
Nú eru nemendur skólans í óða önn að undirbúa jólaskemmtunina. Í morgun var generalprufa á helgileiknum sem 4. bekkur setur á svið. Foreldrum var boðið að koma og sjá og var mjög vel mætt.
Undirbúningur jólaskemmtunar Lesa Meira>>



Í dag var skreytingadagur í Sunnulækjarskóla. Dagurinn hófst með sameiginlegri söngstund í Fjallasal en síðan gengu nemendur til þess verks að búa skólann í jólabúning.
Hin árlega söngkeppni FSu verður haldin næstkomandi fimmtudagskvöld í Iðu. Af því tilefni komu þrír nemendur FSu í heimsókn í Sunnulækjarskóla, fluttu nokkur lög og kynntu keppnina.