Íþróttadagur í Sunnulækjarskóla
Miðvikudaginn 21. apríl var íþróttadagurinn haldinn með pompi og prakt að venju. Nemendur í 1. – 10. bekk glímdu við alls konar þrautir og skemmtu sér vel, þau unnu saman ýmist í bekkjum eða smærri hópum. Samvinna og samkennd einkenndi daginn og það rættist vel úr veðrinu. Leikarnir tókust mjög vel, góður andi ríkti meðal […]
Íþróttadagur í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>