Hermann

Stóra upplestrarkeppnin

Nemendur í 7. bekk í Sunnulækjarskóla tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Keppnin var með öðru sniði en áður hefur verið og var henni streymt beint á netinu til foreldra og nemenda á svæðunum sínum. Keppendurnir stóðu sig með miklum sóma og greinilegt var að þeir voru búnir að æfa sig vel. 1.sæti – Hugrún Birna […]

Stóra upplestrarkeppnin Lesa Meira>>

Stærðfræðikeppnin Pangea

Stærðfræðikeppnin Pangea hefur verið haldin á Íslandi á hverju ári síðan 2016. Allir nemendur í 8. og 9. bekk geta tekið þátt í fyrstu umferð keppninnar. Stigahæstu keppendur úr fyrstu umferð komast áfram í aðra umferð og ræðst í þeirri umferð hverjir komast alla leið í úrslit. 3783 nemendur í 8. og 9. bekk um

Stærðfræðikeppnin Pangea Lesa Meira>>

Lokun skóla vegna sóttvarna

Eins og lesa má á heimasíðu Heilbrigðisráðuneytis er grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum lokað frá og með 25. mars og þar til hefðbundið páskafrí tekur við. Starfsemi Sunnulækjarskóla fellur því niður fram yfir páskaleyfi. Unnið er að reglum um fyrirkomulag skólahalds að loknu páskaleyfi og verða þær upplýsingar sendar foreldrum um leið og þær liggja

Lokun skóla vegna sóttvarna Lesa Meira>>

Leiklistarhópur 7. bekkjar

Eftir áramót fórum við nýjar leiðir og buðum upp á val í 7. bekk. Nemendur gátu valið á milli Hreyfingu og hreystis eða Leiklistar en það voru þau fög sem fengu mesta kosningu í áhugasviðskönnun sem gerð var í upphafi. Í dag sýndi svo leikslistarhópurinn sinn afrakstur þar sem þau settu á svið leikritið Grámann

Leiklistarhópur 7. bekkjar Lesa Meira>>

Skákkennsla í Fischersetri

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.  Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands hefur yfirumsjón með kennslunni. Þetta verða 8 skipti eða einu sinni í viku og þá á sunnudögum frá 11:00 – 12:30

Skákkennsla í Fischersetri Lesa Meira>>

Starfsdagur og foreldraviðtöl 4. og 5. febrúar

Fimmtudagurinn 4. febrúar og föstudagurinn 5. febrúar eru starfsdagur og foreldradagur í Sunnulækjarskóla samkvæmt skóladagatali. Foreldraviðtölin eru tileinkuð námslegri stöðu, sjálfsmati gagnvart námi og líðan nemenda. Öll kennsla fellur niður og vegna smitvarna munu viðtölin fara fram rafrænt í gegnum forritið Teams á sama hátt og síðast. Í viðhengjunum eru nánari upplýsingar um viðtölin og

Starfsdagur og foreldraviðtöl 4. og 5. febrúar Lesa Meira>>