Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Kjördæmamót Suðurlands
Kjördæmamót Suðurlands fór fram 26. apríl í Fischersetri. Keppt var í tveimur flokkum 1.-7. bekk og 8.-10. bekk. Í yngri flokk sigraði Þorsteinn Jakob Þorsteinsson úr 7. bekk Vallaskóla. Fannar Smári 6. bekk var í öðru sæti og Jón Þórarinn […]
Lesa Meira >>Sendiherra í heimsókn
Mánudaginn 29. apríl kom sænski sendiherrann Håkan Juholt í heimsókn í Sunnulækjarskóla til að fræðast um skólastarfið og ræða norrænt samstarf. Hann gekk um skólann ásamt skólastjórnendum og Önnu bókasafnsfræðingi, spjallaði við nemendur og kennara, skoðaði verkefni nemenda og hreifst […]
Lesa Meira >>Símalaus föstudagur
Símalaus föstudagur 5. apríl 2019. Símalausi dagurinn í mars gekk vonum framar og starfsfólk og nemendur upplifðu mjög jákvæðan og skemmtilegan dag. Þess vegna höfum við ákveðið að endurtaka símalausa daginn á föstudaginn 5. apríl. Nemendur eru beðnir um að […]
Lesa Meira >>Skólahreysti
Miðvikudaginn 20. mars keppti Sunnulækjarskóli í Skólahreysti. Í keppninni sem haldin var að Ásvöllum í Hafnarfirði voru 10 skólar frá suðurlandi. Liðið var skipað Bjarka Breiðfjörð sem keppti í dýfum og upphífingum og Söru Lind sem keppti í armbeygjum og […]
Lesa Meira >>Grunnskólamót í sundi
Grunnskólamót í sundi Nemendur Sunnulækjarskóla tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fram fór í Laugardalslaug, þriðjudaginn 26. mars. Farið var í rútu ásamt nemendum Vallaskóla. Rúmlega 40 skólar tóku þátt með yfir 600 keppendur en mótið fer stækkandi ár […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin í Vallaskóla í gær og var hin hátíðlegasta að vanda. Áður en sjálf keppnin hófst flutti Gunnar Helgason rithöfundur keppendum og gestum skemmtilegt ávarp og tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Árnesinga voru flutt. 15 […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk er árlegt samvinnuverkefni allra grunnskóla á landinu og Radda, samtaka um vandaðan upplestur. Í verkefninu fá allir nemendur í 7. bekk markvissa þjálfun í upplestri og framkomu. Föstudaginn 15. mars var innanhússkeppni Sunnulækjarskóla haldin þar […]
Lesa Meira >>Ferð í Héraðsdóm Suðurlands
Mánudaginn 11. febrúar fór hópur nemenda úr 9. og 10. bekk sem eru í lögfræðivali í heimsókn í Héraðsdóm Suðurlands. Þar tók á móti okkur aðstoðarmaður dómara hún Sólveig Ingadóttir, en hún er löglærður fulltrúi og sinnir ýmsum störfum hjá […]
Lesa Meira >>Starfsdagur og foreldradagur 4. og 5. febrúar
Mánudagurinn 4. febrúar og þriðjudagurinn 5. febrúar eru starfsdagur og foreldradagur í Sunnulækjarskóla. Þá daga mæta foreldrar með börnum sínum í viðtal. Foreldraviðtölin eru tileinkuð líðan nemenda, sjálfsmati gagnvart námi og félagslegri stöðu og farið yfir stöðu námsárangurs nemenda við […]
Lesa Meira >>Suðurlandsmeistarar í skák
Sunnulækjarskóli tók þátt í Suðurlandsmóti grunnskóla í skák sem fram fór í Fischer-setrinu hér á Selfossi föstudaginn 25. janúar. Keppt var í yngri (1.-5. bekk) og eldri flokki (6.-10. bekk). Sunnulækjarskóli sendi tvö lið í yngri flokki og eitt lið […]
Lesa Meira >>Málað í snjóinn
Það voru falleg listaverk sem fyrsti bekkur gerði í myndmennt í góða veðrinu í dag. Nemendur nýttu fallega vetrarveðrið og máluðu listaverk í snjóinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Lesa Meira >>Þakkir til styktaraðila
Sunnulækjarskóli þakkar öllum sem styrktu okkur á góðgerðardögunum sem voru haldnir 5. til 7. desember.Ágóði góðgerðadagana rennur til góðgerðamála í nærsamfélaginu. Á þessu ári urðu Björgunarfélag Árborgar fyrir valinu varð afrakstur Góðgerðadaganna 1,503,274 kr. Fulltrúar Björgunarfélags Árborgar mættu svo í […]
Lesa Meira >>