Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Vordagar í Sunnulækjarskóla

15. júní 2019

Dagarnir 4. og 5. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur ferðadagur þar sem kennarar skipuleggja daginn og nota til vorferða, göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 5. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Sá dagur […]

Lesa Meira >>

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

6. júní 2019

Skólaslit verða fimmtudaginn 6. júní. Athöfnin verður í þrennu lagi. kl. 09:00 skólaslit 1. – 4. bekkur kl. 11:00 skólaslit, 5. – 9. bekkur kl. 15:00 útskrift, 10. bekkur Við hvetjum foreldra til að koma með börnum sínum á skólaslitin […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur 31. maí

2. júní 2019

31. maí nk. er starfsdagur í Sunnulækjarskóla og er skólinn því lokaður þann dag.

Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2019−2020

1. júní 2019

Innritun barna sem eru fædd árið 2013 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2019 fer fram 20. febrúar−4. mars næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt í viðkomandi grunnskóla og frístundaheimili inni á Mín Árborg á arborg.is eða […]

Lesa Meira >>

Sumarlestur í Sunnulækjarskóla

27. maí 2019

Á sumrin minnkar oft lestrarfærni nemenda ef hún er ekki þjálfuð. Af því tilefni verður efnt til lestrarátaks í sumarfríinu. Átakið gengur út á að allir nemendur sem lesa a.m.k. eina bók í sumar mega skila inn miða á bókasafnið […]

Lesa Meira >>

Heimsókn Íslandsmeistaranna

23. maí 2019

Íslandsmeistarar Selfoss í handbolta komu við í Sunnulækjarskóla í dag til að þakka fyrir stuðninginn, en eins og alþjóð veit þá unnu þeir glæstan sigur í gær gegn Haukum í 4. úrslitaleik íslandsmeistaramótsins.  Þeir gáfu sér góðan tíma til að tala […]

Lesa Meira >>

Verkleg náttúrufræði á vorönn

23. maí 2019

Nú á vorönn hafa nemendur á unglingastigi verið mikið í verklegri náttúrufræði. 8. bekkur fór og mældi meðalhraða bíla fyrir utan Sunnlækjarskóla einnig skoðuðu þau lögmál Bernoullis með hárblásara og borðtenniskúlu og rannsökuðu eðlismassa. 9. bekkur rannsakaði sýrustig mismunandi lausna […]

Lesa Meira >>

Kjördæmamót Suðurlands

2. maí 2019

Kjördæmamót Suðurlands fór fram 26. apríl í Fischersetri.  Keppt var í tveimur flokkum 1.-7. bekk og 8.-10. bekk. Í yngri flokk sigraði Þorsteinn Jakob Þorsteinsson úr 7. bekk Vallaskóla. Fannar Smári 6. bekk var í öðru sæti og Jón Þórarinn […]

Lesa Meira >>

Sendiherra í heimsókn

30. apríl 2019

Mánudaginn 29. apríl kom sænski sendiherrann Håkan Juholt í heimsókn í Sunnulækjarskóla til að fræðast um skólastarfið og ræða norrænt samstarf. Hann gekk um skólann ásamt skólastjórnendum og Önnu bókasafnsfræðingi, spjallaði við nemendur og kennara, skoðaði verkefni nemenda og hreifst […]

Lesa Meira >>

Símalaus föstudagur

3. apríl 2019

Símalaus föstudagur 5. apríl 2019. Símalausi dagurinn í mars gekk vonum framar og starfsfólk og nemendur upplifðu mjög jákvæðan og skemmtilegan dag.  Þess vegna höfum við ákveðið að endurtaka símalausa daginn á föstudaginn 5. apríl. Nemendur eru beðnir um að […]

Lesa Meira >>

Skólahreysti

29. mars 2019

Miðvikudaginn 20. mars keppti Sunnulækjarskóli í Skólahreysti. Í keppninni  sem haldin var að Ásvöllum í Hafnarfirði voru 10 skólar frá suðurlandi. Liðið var skipað Bjarka Breiðfjörð sem keppti í dýfum og upphífingum og Söru Lind sem keppti í armbeygjum og […]

Lesa Meira >>

Grunnskólamót í sundi

29. mars 2019

Grunnskólamót í sundi Nemendur Sunnulækjarskóla tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fram fór í Laugardalslaug, þriðjudaginn 26. mars. Farið var í rútu ásamt nemendum Vallaskóla. Rúmlega 40 skólar tóku þátt með yfir 600 keppendur en mótið fer stækkandi ár […]

Lesa Meira >>