Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Innritun 6 ára barna skólaárið 2017-2018

15. ágúst 2017

Innritun 6 ára barna skólaárið 2017−2018 og skólahverfi í Árborg    Innritun barna sem eru fædd árið 2011 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2017 fer fram 20. febrúar − 2. mars næstkomandi. Hægt er að innrita […]

Lesa Meira >>

Um nám að loknum grunnskóla og innritun í framhaldsskóla

15. júní 2017

Hér gefur að líta upplýsingaglærur um:   Nám að loknum grunnskóla og Innritun í framhaldsskóla    

Lesa Meira >>

Vordagar í Sunnulækjarskóla, skólaslit og útskrift

5. júní 2017

Dagana 31. maí. og 1. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla.  Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur bekkja- eða árgangadagur þar sem kennarar skipuleggja,  göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 1. júní, verður “Litríki vordagurinn”.  Sá dagur einkennist af […]

Lesa Meira >>

Örsögusamkeppni í 9. bekk

29. maí 2017

Haldin var örsögusamkeppni í 9. bekk í íslensku nú í maílok og verðlaun voru veitt fyrir sögurnar sem þóttu skara fram úr. Kennarar buðu nemendum einnig upp á veitingar til að þakka fyrir gott starf krakkanna og samvinnu í íslensku […]

Lesa Meira >>

Heimsókn úr 1. bekk Vallaskóla

24. maí 2017

Í dag fengum við nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla nemendur úr 1. bekk í Vallaskóla í heimsókn. Við buðum þeim að taka þátt í stöðvavinnu þar sem nemendur blönduðust saman í námi og leik. Hóparnir hafa hist tvisvar sinnum í […]

Lesa Meira >>

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk

17. maí 2017

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk verður í Sunnulækjarskóla kl. 17:30 – 19:00 í kvöld, þriðjudag 16. maí. Í erindinu verður farið yfir einkenni tælingarmála og hvað beri að varast í samskiptum við ókunnuga, hvað sé […]

Lesa Meira >>

Hjálmar á alla kolla

2. maí 2017

Föstudaginn. 28. apríl, fengu nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla heimsókn frá Kiwanisklúbbnum. Tilefnið var hin árlega hjálmagjöf til allra nemenda í 1. bekk. Börnin glöddust innilega og við þökkum góðar gjafir.

Lesa Meira >>

Dugnaðarforkar í 2.bekk hreinsa rusl

24. apríl 2017

Það voru flottir dugnaðarforkar í 2.bekk sem fóru um skólalóðina í morgun í umhverfismenntasmiðju og týndu 14 fulla poka af rusli. Nemendurnir voru stoltir af verkinu sínu enda skólalóðin hrein og fín eftir störf þeirra.

Lesa Meira >>

Viðar Örn gefur bolta

21. apríl 2017

  Sunnulækjarskóla barst á dögunum gjöf frá fótboltahetjunni Viðari Erni Kjartanssyni. Það voru að sjálfsögðu boltar sem koma að góðum notum núna á fyrstu sumardögum. Nemendur og starfsfólk þakkar Viðari Erni stuðninginn.    

Lesa Meira >>

Árshátíðir

8. apríl 2017

Árshátíðir í Sunnulækjarskóla Í næstu viku eru árshátíðir í skólanum hjá nemendum í 1.-3. og 5.-7. bekk. Þau  hafa æft stíft undanfarna daga og undirbúið allt sem best. Litla upplestrarhátíðin er árshátíð 4. bekkjar.  Hún fer nú fram miðvikudaginn 10. […]

Lesa Meira >>

Heimsókn í Ljósafossstöð og Írafossvirkjun

6. apríl 2017

Þriðjudaginn 4. apríl fórum við í 8.bekk í heimsókn í Ljósafossstöð til að skoða sýninguna Hrein orka og svo kíktum við í Írafossvirkjun og fengum leiðsögn um virkjunina. Þessi ferð er farin vegna þess að nemendurnir eru að fjalla um […]

Lesa Meira >>

Grunnskólamót í sundi

3. apríl 2017

Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni fimmtudaginn 30. mars. Börnin stóðu sig vel og voru sér og sínum skóla til sóma. 34 skólar tóku þátt með yfir 500 keppendum. Keppt var í tveimur flokkum; […]

Lesa Meira >>