Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Ritunarsamkeppni í 10. bekk

17. desember 2015

Ritunarsamkeppni var nýlega haldin í 10. bekk í íslensku og stóðu nemendur sig með prýði. Elísa Rún Siggeirsdóttir varð hlutskörpust með söguna „Logi í beinni“, í öðru sæti var Arndís María Finnsdóttir með „Hvítan kjól“ og þriðja sætið hlaut Ragna […]

Lesa Meira >>

Nemendur styrkja sjóð Selfosskirkju

10. desember 2015

Nokkrir 8. bekkingar í Sunnulækjarskóla ákváðu að leggja styrktarsjóð Selfosskirkju lið og seldu mandarínur og piparkökur á kaffistofu starfsfólks. Verkefnið unnu þær Helena, Ísabella Sara, Karen Lind og Katrín Birna í 8. ÞMB í tengslum við þemadaga um heimsmarkmið Sameinuðu […]

Lesa Meira >>

Menningarheimsókn í Fischersetrið

8. desember 2015

Nemendum í 10. bekk í Árborg var boðið í menningarheimsókn í Fischersetrið á Selfossi síðastliðinn föstudag, 4. desember. 10. bekkir í Sunnulækjarskóla örkuðu snjóinn á Austurveginn ásamt íslenskukennurum og þar voru þeir fræddir um sögu hússins, Gamla-bankans, og skoðuðu safnið […]

Lesa Meira >>

Foreldrafélagið gefur endurskinsvesti

1. desember 2015

Fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla komu færandi hendi í skólann okkar í vikunni.  Erindið var að færa öllum nemendum í 1. bekk endurskinsvesti.  Lögreglan var með í för og aðstoðaði við afhendinguna.  Allir voru glaðir með gjöfina og kunnum við foreldrafélagi skólans bestu […]

Lesa Meira >>

Skreytingadagur 27. nóv.

1. desember 2015

Skreytingadagur boðsbréf  

Lesa Meira >>

… í nóvember

29. nóvember 2015

16. nóvember Dagur íslenskrar tungu 19. nóvember Starfsdagur 20. nóvember Foreldradagur 27. nóvember Skreytingardagur

Lesa Meira >>

Skreytingadagur í Sunnulækjarskóla

27. nóvember 2015

Í dag skreyttum við skólann okkur hátt og lágt og færðum hann í jólabúninginn.  Dagurinn hófst með söngstund í Fjallasal þar sem flautukór úr 3. bekk Sunnulækjarskóla hóf dagskrána. Skreytingadagurinn gekk mjög vel fyrir sig og bros var á hverju andliti. […]

Lesa Meira >>

Ég negli og saga

26. nóvember 2015

Nemendur í 3. bekk í hönnun og smíði eru miklir listamenn hér er fríður og glaðvær hópur með eitt af verkum sínum á smíðaverkstæðinu eins og við köllum smíðastofuna okkar.   

Lesa Meira >>

Við varðeldana voru …

26. nóvember 2015

Það er líf og fjör hjá strákunum í 4. bekk í útinámi og leikni – hér er verið að fá sér heitt  kakó og poppa popp. Nú er komið að smiðjuskiptum og  ný verkefni til að takast á við í öðrum verkgreinum. […]

Lesa Meira >>

MAST Matvælastofnun heimsótt

26. nóvember 2015

Strákarnir í 7. bekk í útinámi og leikni (haustönn) kynntu sér starfsemi Matvælastofnun (MAST) á Selfossi. Hjalti Andrason fræðslustjóri fór yfir helstu verkefni sem stofnunin sinnir. Við þökkum Andra og starfsfólki MAST kærlega fyrir móttökurnar.

Lesa Meira >>

5. bekkur les á Hulduheimum

24. nóvember 2015

Í dag fór 5. bekkur Sunnulækjarskóla í heimsókn til leikskólabarna á Hulduheimum og las fyrir þau upphátt úr barnabókum.  Nemendurnir skiptu sér á deildir og lásu fyrir misstóra hópa sem greinilega höfðu mjög gaman af.  Börnin sátu stillt og prúð og […]

Lesa Meira >>

Foreldradagur og starfsdagur

22. nóvember 2015

  Foreldrafundir í Sunnulækjarskóla   Kæru foreldrar og forráðamenn. Ykkur er hér með boðið til foreldrafundar í Sunnulækjarskóla þann 20. nóvember n.k. Sú breyting er nú gerð frá fyrri árum að viðtalstímum er ekki lengur úthlutað á hvern nemanda heldur […]

Lesa Meira >>