Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Rithöfundar í 7. bekk
Í haust sömdu nemendur í 7. bekk barnabækur í íslenskunámi sínu. Þeir sköpuðu ævintýrapersónu og skrifuðu svo bók um hana. Við upphaf vinnunnar þurftu nemendur að ákveða hvaða aldri bókin ætti að hæfa og þegar hún var svo tilbúin fengu […]
Lesa Meira >>Það er G
Það er G, heyrðust börnin í 2. bekk Sunnulækjarskóla hrópa einum rómi þegar fjórði jólaglugginn í jólastafaleik Árborgar var opnaður kl. 10:00 í morgun, 4. desember. Það eru nemendur í Setrinu sem bera veg og vanda af að útbúa fjórða […]
Lesa Meira >>Sunnulækjarskóli í jólabúninginn
Í dag var skreytingadagur í Sunnulækjarskóla. Þann dag er jólaskrautið dregið fram og skólinn skreyttur hátt og lágt. Dagurinn hófst með söngstund. Allir nemendur skólans safnast þá saman í tröllatröppunum og syngja saman nokkur lög. Í morgun var skemmtileg viðbót […]
Lesa Meira >>Laus störf
Starfsmann vantar í 50% stöðu við Hóla, skóladagvistun Sunnulækjarskóla. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember 2014 Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum […]
Lesa Meira >>Heimsókn eldri borgara í 7. bekkina
Nemendur í 7. bekk hafa verið að fræðast um Evrópu og seinni heimsstyrjöldina. Að því tilefni fengum við heimsókn frá eldri borgurum sem sögðu frá reynslu sinni af seinni heimsstyrjöldinni.
Lesa Meira >>Náttúrufræði hjá 9. bekkjum
Nemendur í 9. bekk fengu að rannsaka brjóstholslíffæri úr svíni í náttúrufræði. Það er ekki annað að sjá en þau hafi verið mjög áhugasöm við rannsóknarstörfin.
Lesa Meira >>Að flaka fisk
Í heimilisfræðivali í tóku nemendur sig til og æfðu sig í að flaka fisk. Þrjár myndarlegar ýsur urðu fyrir valinu og var Rúnar kokkur fenginn til að vera með sýnikennslu. Að sýnikennslunni lokinni tóku krakkarnir við og höfðu gaman af.
Lesa Meira >>Vinabekkir í Sunnulækjarskóla
Vikan 3. – 7. nóvember er sérstök vinabekkjavika í Sunnulækjarskóla. Í þeirri viku stofnum við til sérstakra vinatengsla milli nemenda í eldri og yngri bekkjum skólans. Þannig eignast allir nemendur í 5. bekk sérstakan vin í 10. bekk, allir í […]
Lesa Meira >>Haustfrí 17. og 20. okt
Föstudagurinn 17. október og mánudagurinn 20. október eru haustfrídagar í Sunnulækjarskóla. Þessa daga er Sunnulækjarskóli ásamt Setri og lengdu viðverunni Hólum, lokaður. Við hefjum aftur störf samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 21. október 2014.
Lesa Meira >>Afmælisundirbúningur
Þessa dagana hafa allir nemendur og starfsmenn skólans unnið að fjölbreyttum verkefnum tengdum 10 ára afmæli skólans. Afraksturinn verður sýndur á opnum degi skólans, fimmtudaginn 16. október.
Lesa Meira >>