Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Grunnskólamót í sundi
Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni og stóðu þau sig frábærlega og voru sér og sínum til sóma. 19 skólar tóku þátt en keppt var í tveimur flokkum; 5-7. bekk og 8-10. bekk og […]
Lesa Meira >>Laust starf við skólavistun
Stuðningsfulltrúa vantar í 50% stöðu e.h. á Hóla, skólavistun Sunnulækjarskóla. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 9. apríl 2014 Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin
Föstudaginn 4. apríl fór úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi fram í Þorlákshöfn. Mikill metnaður er lagður í keppnina og óhætt að segja að nemendur séu sífellt að mæta betur og betur undirbúnir. Allir keppendur stóðu sig með prýði og voru skólum sínum til sóma. Fyrir […]
Lesa Meira >>Litla upplestrarkeppnin
Í haust var ákveðið að setja Litlu upplestrarkeppnina fyrir 4. bekk af stað hér í Árborg og nærsveitarfélögum. Litla upplestrarkeppnin hófst í Hafnarfirði haustið 2010 og byggir á markmiðum Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin er reglulega í 7. bekk. Meginmarkmið keppninnar […]
Lesa Meira >>Sunnulækjarskóli á verðlaunapall
Í gær tók Sunnulækjarskóli þátt í skólahreysti í fimmta sinn. Okkur hefur aldrei gengið eins vel og nú náði lið skólans besta árangri hingað til og hreppti 3. sæti í Suðurlandsriðlinum. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru sér og skólanum til […]
Lesa Meira >>Vetrarfrí 20. og 21. mars
Vetrarfrí verður í Sunnulækjarskóla fimmtudag og föstudag í þessari viku, 20. og 21. mars.Allar deildir skólans, þar með talið skólavsitun og skrifstofa eru lokaðar í vetrarfríi.Skóli hefst að nýju samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. mars.
Lesa Meira >>Alltaf eitthvað óvænt og skemmtilegt
Í stórum skóla gerast margir skemmtilegir hlutir dag hvern. Í dag var alveg sérstaklega skemmtilegt þegar nemendi í 2. bekk, Oliver Jan, bauð skólasystkinum sínum upp á óvænta básúnutónleika. Við þökkum Oliver fyrir hans framlag til að gera skólann okkar […]
Lesa Meira >>Ferð 9. og 10. bekkja á Íslandsmót iðn- og verkgreina
Fimmtudaginn 6. mars s.l. fóru allir nemendur 9. og 10. bekkja í grunnskólum Árborgar á Íslandsmót iðn- og verkgreina sem haldið var í Kórnum í Kópavogi. Þar var margt um manninn og margt áhugavert að sjá og skoða. Flestir framhaldsskólar […]
Lesa Meira >>Íslandsmót iðn- og verkgreina
Dagana 6. – 8. mars fer fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Kórnum í Kópavogi. Íslandsmótinu er fyrst og fremst ætlað að kynna iðn- og verkgreinar fyrir ungu fólki og vekja athygli á þeim tækifærum sem felast í námi og […]
Lesa Meira >>Öskudagur við Sunnulæk
Það var mikið fjör og mikið gaman á Öskudegi í Sunnulækjarskóla. Dagurinn hófst með söngstund þar sem allir sungu saman nokkur lög. Lokalagið var „Enga fordóma“. Nemendur tóku mjög vel undir og fylgjast greinilega vel með. Síðar um daginn var […]
Lesa Meira >>Kynning á framhaldsskólum í heimabyggð
Kynning á framhaldsskólum í heimabyggð verður haldin í Fjallasal fyrir forráðamenn og nemendur í 9. og 10. bekk í Sunnulækjarskóla, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18:00. Námsráðgjafar, sviðsstjórar og fulltrúar nemendafélaga Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni koma og kynna námsframboð […]
Lesa Meira >>Fyrirlestur um netnotkun
Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Fyrirlesturinn verður í Fjallasal og hefst kl 20:00. Nánari upplýsingar má finna hér: […]
Lesa Meira >>