Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Próftafla 8.-10. bekk

30. maí 2014

Dagana 23. – 30. maí eru prófdagar hjá unglingadeild Sunnulækjarskóla. PRÓFTAFLA Föstudagur 23. maí10.bekkur STÆ Mánudagur 26. maí8.bekkur STÆ9.bekkur ÍSL10.bekkur DAN Þriðjudagur 27. maí8.bekkur DAN9.bekkur ENS10.bekkur ÍSL Miðvikudagur 28. maí8.bekkur ENS9.bekkur STÆ10.bekkur ENS Föstudagur  30. maí8.bekkur ÍSL9.bekkur DAN  Öll prófin […]

Lesa Meira >>

Umhverfismennt hjá 2. bekk

30. maí 2014

  Þessi flotti hópur úr 2. bekk fór út með kennaranum sínum í umhverfismennt og tíndi rusl af skólalóðinni. Eins og sést á myndinni hafa þau verið mjög dugleg og natin við verkið.

Lesa Meira >>

Handverk og hönnun í Textílstofunni.

27. maí 2014

Nemendur leggja lokahönd á verk sín á vordögum.

Lesa Meira >>

SNAG- Golf í Sunnulæk

21. maí 2014

Krakkarnir í Sunnulæk fengu að spreyta sig í SNAG- Golfi í vikunni undir handleiðslu Hlyns Geirs golfkennara og skemmtu þau sér vel.

Lesa Meira >>

Verkfall grunnskólakennara

16. maí 2014

Sunnulækjarskóla,  13. maí 2014 Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og flestum er kunnugt hafa kennarar í grunnskólum boðað eins dags verkfall þann 15. maí n.k.. og tekur það gildi hafi ekki náðst kjarasamningar fyrir þann tíma.  Vegna þess eruð þið […]

Lesa Meira >>

Íþróttadagur, 9. maí

10. maí 2014

Selfossi, 7. maí 2014   Íþróttadagur 9. maí   Kæru foreldrar og forráðamenn Föstudaginn 9. maí verður íþróttadagur hér í Sunnulækjarskóla. Við ætlum að brjóta upp hefðbundinn skóladag með því að leysa alls konar þrautir og taka þátt í Brennókeppni. […]

Lesa Meira >>

Laust starf aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla

4. maí 2014

Staða aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla er laus til umsóknar    Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf grunnskólakennara, góða stjórnunar- og skipulagshæfileika, mikla hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi.  Þekking og færni á sviði stjórnunar í opnum skóla með áherslu á teymisvinnu […]

Lesa Meira >>

Grunnskólamót í sundi

14. apríl 2014

Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni og stóðu þau sig frábærlega og voru sér og sínum til sóma. 19 skólar tóku þátt en keppt var í tveimur flokkum; 5-7. bekk og 8-10. bekk og […]

Lesa Meira >>

Laust starf við skólavistun

10. apríl 2014

Stuðningsfulltrúa vantar í 50% stöðu e.h. á Hóla, skólavistun Sunnulækjarskóla.    Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið.  Umsóknarfrestur er til 9. apríl 2014  Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og […]

Lesa Meira >>

Stóra upplestrarkeppnin

8. apríl 2014

Föstudaginn 4. apríl fór úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi fram í Þorlákshöfn. Mikill metnaður er lagður í keppnina og óhætt að segja að nemendur séu sífellt að mæta betur og betur undirbúnir.  Allir keppendur stóðu sig með prýði og voru skólum sínum til sóma.  Fyrir […]

Lesa Meira >>

Litla upplestrarkeppnin

1. apríl 2014

Í haust var ákveðið að setja Litlu upplestrarkeppnina fyrir 4. bekk af stað hér í Árborg og nærsveitarfélögum. Litla upplestrarkeppnin hófst í Hafnarfirði haustið 2010 og byggir á markmiðum Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin er reglulega í 7. bekk. Meginmarkmið keppninnar […]

Lesa Meira >>

Sunnulækjarskóli á verðlaunapall

27. mars 2014

Í gær tók Sunnulækjarskóli þátt í skólahreysti í fimmta sinn.  Okkur hefur aldrei gengið eins vel og nú náði lið skólans besta árangri hingað til og hreppti  3. sæti í Suðurlandsriðlinum.  Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru sér og skólanum til […]

Lesa Meira >>