Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Starfsdagur 3. október
Vegna haustþings kennara á Suðurlandi verður starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 3. október n.k. og því mæta nemendur ekki til skóla þann dag. Þingið hefst e.h. fimmtudaginn 2. október og því lýkur kennslu þann dag sem hér segir: 1. – 4. […]
Lesa Meira >>Kynningafundir
Þessa dagana hafa umsjónarkennarar Sunnulækjarskóla haldið kynningafundi fyrir foreldra. Okkur þótti fyrirkomulag kynningafunda undanfarinna ára vera orðið nokkuð staðnað og reyndum því að breyta svolítið til þetta árið. Margt var gert til að létta fundina og gera þá áhugaverðari. Til […]
Lesa Meira >>Innkaupalistar
Innkaupalistar árganga. Innkaupalisti 2. bekkjar Innkaupalisti 3. bekkjar Innkaupalisti 4. bekkjar Innkaupalisti 5 bekkur Innkaupalisti 6.bekkur Innkaupalisti 7.bekkur Innkaupalisti 8. – 10. bekkur
Lesa Meira >>Frakklandskynning hjá 7. bekk
Umsjónarkennarar í 7. bekk fengu Estelle Marie Burgel, móðir nemenda í skólanum, til að koma og kynna Frakkland fyrir nemendum sínum, sögu þess og menningu. Þetta er í tengslum við námið í samfélagsfræði. Nemendur voru mjög áhugasamir og duglegir að spyrja um viðfangsefnið.
Lesa Meira >>Skólastarfið komið á fullt
Skólastarfið er nú hafið á fullum krafti eftir sumarfrí, börnin fara í útileikfimi fram að miðjum september. Það voru hressir krakkar í 4. AGS sem skemmtu sér vel í leikjum í íþróttatíma í síðustu viku, svo gaman saman.
Lesa Meira >>Upplýsingar um innritun í framhaldsskóla
Hér að neðan er má nálgast glærur með upplýsingum um innritun í framhaldsskóla vorið 2014 og ýmsar almennar upplýsingar um framhaldsnám á Íslandi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur tekið þetta efni saman. Foreldrakynning 2013-2014
Lesa Meira >>Kynningarmyndbönd um nám og störf
Kynningarmyndbönd um nám og störf fyrir nemendur og foreldra Þessa dagana standa nemendur í 10. bekk frammi fyrir því að velja sér nám næsta vetur. Það er margt í boði og því mikilvægt fyrir nemendur ásamt foreldrum að kynna sér […]
Lesa Meira >>Kynning á námsframboði framhaldsskóla
Hér er hægt að skoða gagnvirka kynningu á námsframboði allra framhaldsskóla á Íslandi. Skólunum er raðað eftir landshlutum, skólum á höfuðborgarsvæðinu fremst en Suðurlandi síðast. (Ýta þarf á F5 eftir að skjalið opnast) Framhaldsskólakynning-2013-2014 Athygli er vakin á að hægt […]
Lesa Meira >>Staða umsjónarkennara á yngsta stigi Sunnulækjarskóla er laus til umsóknar
Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og […]
Lesa Meira >>Laus staða textílkennara við Sunnulækjarskóla
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar textílkennara til starfa Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta […]
Lesa Meira >>Sunnuleikarnir
Sunnuleikarnir voru haldnir á vordögum við góðar undirtektir þeirra sem að þeim komu. Hér má sjá mydband sem María Maronsdóttir, heimilisfræði og stuttmyndagerðarkennari við skólann tók saman. Sunnuleikar 2014
Lesa Meira >>Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar
Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar má nálgast hér.
Lesa Meira >>