Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Samráðsfundur um nýja skólastefnu Árborgar

29. nóvember 2012

Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 17-18:30.

Lesa Meira >>

Heimsókn frá Sjóminjasafninu

24. nóvember 2012

Í gær fékk 3. bekkur heimsókn frá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka.  Linda Ásdísardóttir kom og kynnti líf verbúðarmanna fyrir um 150 árum.  Hún klæddi sig upp einsog sjómaður í þá daga og sýndi okkur alls kyns áhöld sem notuð voru. Meðal […]

Lesa Meira >>

Lögregluheimsókn

24. nóvember 2012

Nemendur úr 9. og 10. bekk heimsóttu Lögreglustöðina í dag og fengu flotta kynningu vakthafandi lögreglumanna. Heimsóknin er liður í verkefni nemenda í Starfalæk sem lýtur að því að kynna sér mismunandi störf í nærumhverfinu.

Lesa Meira >>

Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar

24. nóvember 2012

  Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 17-18:30. Í upphafi fundar verður stutt kynning á drögum að nýrri skólastefnu og síðan unnið í umræðuhópum með þau leiðarljós og markmið […]

Lesa Meira >>

16. nóvember, dagur íslenskar tungu

16. nóvember 2012

Í Sunnulækjarskóla var margt á döfinni í tilefni af degi íslenskar tungu 16. nóvember. Sem dæmi má nefna að nemendur í 7. bekk lásu úr Ritsafni Jóns Sveinssonar um Nonna og Manna í Fjallasal og fóru einnig í heimsókn til […]

Lesa Meira >>

Foreldradagur 14. nóvember

15. nóvember 2012

Foreldrar og nemendur mæta í viðtöl miðvikudaginn 14. nóvember. Fundarboð með nákvæmri tímasetningu viðtala verður sent heim föstudaginn 9. nóvember. Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtölin en eru ekki í skólanum þann dag að öðru leyti. Skólavist er opin […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur 12. nóvember

15. nóvember 2012

Mánudagurinn 12. nóvember, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla.  Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati haustannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag.

Lesa Meira >>

8. nóvember – dagur gegn einelti

8. nóvember 2012

Í dag hófst vinabekkjaverkefni Sunnulækjarskóla. Vinabekkjaverkefnið er fólgið í því að allir nemendur skólans mynda vinatengsl milli einstakra nemenda í eldri og yngri bekkjum. Markmið verkefnisins er að nemendur á ólíkum aldri kynnist og að efla samkennd og virðingu meðal […]

Lesa Meira >>

Þemadagar og vetrarfrí

30. október 2012

Miðvikudag, 24. og fimmtudag, 25. október eru þemadagar í Sunnulækjarskóla.  Yfirskrift þemadaganna er “Gullin í grenndinni”. Nemendur munu vinna að ýmsum verkefnum sem öll eru tengd nærumhverfi okkar með skírskotun í sögu, menningu, tómstundastarf,  náttúru eða atvinnu. Skólalok verða sem hér […]

Lesa Meira >>

Gjöf frá foreldrafélagi Sunnulækjarskóla

24. október 2012

Í morgun komu fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla og afhentu skólanum fjölbreytt áhöld til útieldunar.  Eins og kunnugt er hafa kennarar Sunnulækjarskóla verið að feti sig áfram við útikennslu. Nú er verið að koma upp aðstöðu á lóð skólans þar sem mögulegt […]

Lesa Meira >>

„Hár og förðun“ í heimsókn á Riverside Spa

23. október 2012

Stelpurnar í valfaginu Hár og förðun fóru í heimsókn á Riverside Spa á  Hótel Selfoss.Þær fengu kynningu á starfseminni og áttu notalega stund í spainu þar sem þær fóru í pottinn, prufuðu gufurnar og nokkrar voru harðar af sér og […]

Lesa Meira >>

Þemadagar í Sunnulækjarskóla og vetrarfrí

20. október 2012

Miðvikudag, 24. og fimmtudag, 25. október eru þemadagar í Sunnulækjarskóla.  Yfirskrift þemadaganna er “Gullin í grenndinni”. Nemendur munu vinna að ýmsum verkefnum sem öll eru tengd nærumhverfi okkar með skírskotun í sögu, menningu, tómstundastarf,  náttúru eða atvinnu. Skólalok verða sem hér […]

Lesa Meira >>