Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Fjárfestum í tíma með börnunum okkar
Í kvöld, 2. oktober, kl. 17:30 heldur Davíð Bergmann fyrirlestur í Sunnulækjarskóla sem ber yfirskriftina Fjárfestum í tíma með börnunum okkar Allir áhugasamir foreldra eru velkominir á fyrirlesturinn sem hefst kl 17:30 og lýkur kl 19:00
Lesa Meira >>Sjálfsmatsskýrsla
Sjálfsmatsskýrsla Sunnulækjaskóla vegna skólaárisns 2011 – 2012 er kominn á vefinn. Í sjálfsmatsskýrslu Sunnulækjarskóla er leitað svara við fimm spurningum: Hefur skólinn skýra sýn og styrka stjórn? Eru kennsluaðferðir og mat líkleg til að mæta ólíkum einstaklingum og […]
Lesa Meira >>Kynning á frjálsum íþróttum
Þessa vikuna er kynning á frjálsum íþróttum í íþróttatímum hjá öllum árgöngum og sýnist íþróttakennurum það mælast vel fyrir. Kynningin er í höndum frjálsíþróttamannsins Ólafs Guðmundssonar, verkefnastjóra frjálsíþróttaráðs HSK og þjálfara meistarahóps Selfoss og Laugdæla. Kynningin gekk vel, góð tilþrif […]
Lesa Meira >>Setrinu færður iPad að gjöf
Setrinu í Sunnulækjarskóla barst höfðingleg gjöf í vikunni. Gjöfin sem er iPad er frá fyrirtæki á Selfossi og erum við afar þakklát fyrir hana. Ipadinn mun nýtast mjög vel í skólastarfi Setursins sem námstæki og til tjáskiptaþjálfunar. Nokkrir nemendur eru þegar farnir að koma með […]
Lesa Meira >>Vettvangsferð
6. MSG fór í vettvangsferð í gær í tengslum við námsefnið Líkríkið í fersku vatni. Nemendur hjóluðu að andatjörninni á Gesthúsasvæðinu vopnaðir háfum og krukkum. Afraksturinn varð fullar krukkur af vatnsköttum, vatnabobbum, brunnklukkum og 2 hornsíli sem verða rannsökuð frekar næstu […]
Lesa Meira >>Námsefniskynningar
Kynningar á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda fara fram sem hér segir; 1. bekkur þriðjudaginn 4.sept. kl. 17:30 2. bekkur miðvikudaginn 12. sept. kl.17:00 3. bekkur mánudaginn 10.sept. kl.17:30 4. bekkur miðvikudaginn 12.sept. kl.18:00 5. bekkur miðvikudaginn 12. sept. kl.16:30 6. […]
Lesa Meira >>Sultugerð í Sunnulækjarskóla
Mjög fjölbreyttur trjágróður er á skólalóð Sunnulækjarskóla. Þar á meðal eru rifsberjarunnar sem voru þakkin rifsberjum þegar skólastarf hófst. Nemendur í 8. bekk í heimilisfræði ákváðu að nýta það og tíndu berin af rifsberjarunnunum og gerðu sér svo ljúfengt rifsberjahlaup. […]
Lesa Meira >>Innkaupalistar
1. bekkur 2 bekkjar 3.bekkur 4.bekkur 5.bekkur 6.bekkur 7. bekkur 8 – 10 bekkur
Lesa Meira >>Skólasetning
Sunnulækjarskóli verður settur miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur sem fæddir eru 2002 til 2006 og fara í 1. til 5. bekk mæta kl 9:00 Nemendur sem fæddir eru 1997 til 2001 og fara í 6. til 10. bekk mæta kl 11:00 Að […]
Lesa Meira >>Sumar í Sunnulækjarskóla
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 22. júní til 7. ágúst. Skólasetning verður 22. ágúst – njótum sumarsins. Sumarkveðjur,Starfsfólk Sunnulækjarskóla
Lesa Meira >>