Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Foreldrafélag Sunnulækjarskóla stóð fyrir fræðslufundi um netnotkun
Foreldrafélag Sunnulækjarskóla stóð fyrir fræðslufundi um netnotkun undir yfirskriftinni: ÓGNANIR OG TÆKIFÆRI INTERNETSINS HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM Um 60 manns mættu á fundinn sem haldinn var í Fjallasal Sunnulækjarskóla s.l. þriðjudagskvöld. Fyrirlesari var Hafþór Birgisson, tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar. Hafþór hefur […]
Lesa Meira >>Laust starf
Sunnulækjarskóli Starfsmann vantar í 50% starf frá kl. 12:30 -16:30 við Hóla, skólavistun Sunnulækjarskóla. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 480-5400 eða tölvupósti, birgir@sunnulaek.is Umsóknarfrestur er til 18. mars 2012. Skólastjóri
Lesa Meira >>Árshátíð 8.-10.bekk verður á morgun fimmtudag 15.mars
Við ætlum að eiga skemmtilega stund saman, borða góðan mat, skemmta hvert öðru og dansa. Skólinn opnar kl.18:30 og borðhald hefst stundvíslega kl.19:00 í Fjallasal. Eftir borðhald verður dansað í íþróttahúsinu og lýkur skemmtuninni kl. 23:30. Kennarar og starfsfólk skólans […]
Lesa Meira >>Saumamaraþon í Sunnulæk
Undanfarin ár hefur komið upp umræða um hvort ekki væri hægt að gera Fjallasalinn meira aðlaðandi fyrir samkomur eins og árshátíð o.fl. Nú hafa verið saumuð tjöld í Fjallasal í saumamaraþoni sem var í skólanum í síðustu viku.Foreldrafélagið gaf efnið og […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin 2012
Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega í gær þegar Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Vallaskóla. Drífa Björt Ólafsdóttir varð í 2. sæti og Lilja Dögg Erlingsdóttir fékk sérstök verðlaun fyrir góða túlkun á ljóði.
Lesa Meira >>Lokakeppnin í Sunnulækjarskóla fyrir Stóru upplestrarkeppnina
Lokakeppni Sunnulækjarskóla fyrir Stóru upplestrarkeppnina var í gær. Þá völdum við þrjá fulltrúa sem koma til með að keppa fyrir okkar hönd á lokahátíðinni í næstu viku og einn varamann.Okkar fulltrúar verða; Bergdís Bergsdóttir, Drífa Björt Ólafsdóttir, Lilja Dögg […]
Lesa Meira >>Nýtt vefumsjónarkerfi
Um helgina tókum við nýtt vefumsjónarkerfi í notkun. Vera má að einhverjir minni háttar hnökrar eigi eftir að koma í ljós á næstunni og biðjumst við velvirðingar á þeim. Eins væri gott ef okkur væru sendar ábendingar um það sem […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin
Nemendur 7. bekkjar taka venju samkvæmt þátt í Stóru upplestrarkeppninni á þessu skólaári. Nemendur hafa æft framsögn leynt og ljóst frá degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember s.l. og í gær, þriðjudaginn 28. febrúar, fóru fram svokallaðar bekkjarkeppnir þar sem nemendur fluttu […]
Lesa Meira >>Furðufatadagurinn haldinn hátíðlegur í Sunnulækjarskóla
Fimmtudagurinn 23. febrúar var tekinn með trompi hér í Sunnulæk. Dagurinn hófst á söngstund í Fjallasal þar sem saman var komin alls kyns lýður. Bæði nemendur og starfsfólk skólans tóku virkan þátt og klæddust ýmsu búningum. Að lokinni söngstund var verðlaunaafhending […]
Lesa Meira >>Lestarhestar í 3. bekk
Lestarspretturinn sem staðið hefur yfir í 5 vikur í 3. bekk er nú formlega lokið. Það er skemmst frá því að segja að nemendur hafa lagt sig gífurlega fram og sýnt verkefninu mikinn áhuga. Á þessu tímabili hafa krakkarnir í 3.bekk […]
Lesa Meira >>